Fengum tvö yndisleg símtöl i dag :)

Ég vil byrja á þvi að þakka fyrir stuðninginn sem við höfum fengið og munum fá,alveg ómetanlegur stuðningur og alveg rekur okkur áfram.Ég veit varla hvernin hægt er að þakka fyrir svona góðmennsku eins og við fengum i morgun þegar við vöknuðum kl 9.Við fengum fyrstu hringinguna um hálf 10 og það var fyrirtæki að bjóða syna hjálpar hönd og ég sver það ég barst i grát af þakklæti,þú veist hver þú ert og þú færð sko þússund kossa frá okkur KissingKissingKissing.Kompás hringdi svo i mig um hádeigið og lét mig vita að fólk væri að hafa samband við sig um að vilja hjálpa okkur,en við ætlum að setjast niður eftir áramótin og ræða það.Við sendum bara milljón kossa á alla sem styðja okkur og við þokkum fyrir:)

Við þokkum allt hér,á facebookinu og á db,,,,hehehehe ég verð nú bara að koma þessu að en ég fór aðeins inn á barnaland.is eða er.is og þar gat fólk alveg svoleiðis drullað yfir þáttinn,mína fjölskyldu og þennan mann sem var með í þættinum.Þetta fannst mér mjog særandi en hey við vitum betur og við höfðum ekki hugmynd um þennan mann fyrr en við hörfðum á þáttinn i gær.Mér finnst alveg ótrulegt hvað fólk geti bara ákveðið fyrir okkur af hverju við erum i þessari stöðu,fólk sem veit ekki helmingin af sögunni.Svo því ég var með gamlar neglur og á fallegt heimili þá er þetta bara ekki sönn saga og við lifum bara finu lifi...Ohhhh vitiði ég vildi bara að svo væri :)En þið sem stuttu okkur þarna er ég þakklát fyrir...Kissing

Aðgerð hjá Guðnýju ofl 051

 

 

 

 

 

 

Læt litlu hetjuna mina fylgja....Jólakoss frá okkur.....


Þá er þetta búið..

Kompás búið og þá er það bara að biða og sjá hvað kemur úr þessu.Á meðan þættinum stóð roðnaði ég öll upp og skalf hehehe...En þetta sleppur alveg hjá okkur held ég kom þetta ekki bara ágætlega út?? Mikið var klippt út og hann bað um að fá fylgjast með okkur og jafnvel gera annan þátt eftir áramót...

Jæja þið þarna úti meigi endilega seigja mer hvað ykkur fannst :)og takk fyrir allan stuðningi hér,facebookinu og á Db...

Jólakoss á alla frá okkurGrin


Þá er komið af því Kompás i kvöld...

Góðan daginn það var vist min skilda að minna alla á Kompás i kvöld svo þá er það komið hér á blað.Hann er i kvöld kl 19,20 á stöð 2,við höfum verið að fá góðar vitökur bæði frá ást vinum eins ókunnugum við þökkum kærlega fyrir hann,alveg ómetanlegur stuðningur.En auðvitað þarf alltaf ein manneskja vera til í að reyna skemma og pirra mann en það er ekki að virka við hlustum ekki á svona,ég ætla ekkert að fara ofan i það en manneskan veit hver hún er og getur bara átt sitt einmannlega líf i friðiGrinVið vonum að þetta geti eitt hvað hjálpað okkur og öðrum,það verður bara eitt hver að láta í sér heyra og vona að þessi rikisstjórn fari að taka tappana úr eyrunum og hlusti á þjóðina....

Endilega fylgist með og komið svo og seigið mér hvað ykkur fannst W00t

En og aftur takk fyrir...

ÆTLA SVO AÐ BÆTA INN ÞAÐ VAR VERIÐ AÐ TAKA SÍÐUNA HENNAR GUÐNÝJAR I GEGN KÍKJIÐ Tounge

KOSSAR Á KINN FRÁ OKKUR Kissing http://juni.barnaland.is


Svona semmý fréttir...

Góðan daginn allir maður hefur verið lítið að blogga upp á siðkastið,enda nóg búið að vera ganga á.Ég hafði samband við Ásgeir lækninn hennar Guðnýjar i siðustu viku,því skvisan borðaði ekki matarbita i 3 dagaAngryog bara siðustu vikur hefur litið sem ekkert farin inn fyrir hennar munn nema mjólk.Núna erum við að svelta hana af mjólkinni hehehe,,,góð mamma,,,Cryingath hvort hún borði eitt hvað betur.Núna hefur hún í 3 daga rétt fengið mjólk fyrir nætursvefnin,ekkert á nóttunni og þessar nætur eru lika búnar að vera mjög svo svefnlausar en hún sofnar á endanum án allra drykkju..WinkMér finnst hún taka aðeins betur i matinn en samt eru þetta en bara nokkrir bita,,þó það ánægð með allt og lika örrggg og þreitt á þessu matarveseni :)Við erum að bíða eftir sambandi við matarsálfræðing sem Ásgeir ætlar að koma okkur til og bara vonandi,vonandi getur hann hjálpað okkur.Ef þetta hjálpar ekki ætlar Ásgeir að grípa til eitt hverja ráða hvað á að gera við þessa skvísu ????.Hann kom lika með ekkert góða fréttir af blóð prufunum sem teknar voru i endan Nóv,mótefnin voru búin að lækka töluvert frá þvi i Okt sem var mjög svo svekkjandi en okkur grunaði það alveg því hun er búin að vera svo mikið lasin.Sum mótefnin voru að ná meðalagi en aðal mótefnið var mikið búið að lækka,svo hún er ekki að vinna með frumurnar sem hún fékk i mótefnagjöfunum i sumar..CryingÞótt okkur langi svo innilega að hun þurfi ekki fleiri lyfjagjafir þá eru við mikið að hugsa um að hreinlega fara bara fram á það að hún fá nokkur skipti,þvi við sáum alveg gifurlegan mun á henni eftir siðustu gjafirnar.Ásgeir er lika nokkuð sammála að hún þurfi kannski 3 til 4 sinnum i viðbót,við heyrum aftur i honum i þessari viku.

Guðný fékk að vera heima i dag frá dagmömmunni því afi hennar frá Eigilsstöðum er i heimsókn hjá okkur.Við vildum leifa þeim að eiga smá stundir saman svo koma stelpurnar og strákarnir á eftir.Ég hefði alveg viljað að hann væri i heimsókn hjá okkur undir öðrum aðstæðum heldur en hann er því miður..Ég sagði nýlega frá því að fóstu mamma Haffa hafi greinst með krabbamein og gengur bara súper vel hjá henniJoyfulEn fyrir um 3 vikum greintist pabbi hans með illkynja æxli i hálsi og á að skera það úr á morgun.Það er staðbundið en þeirr seigja að þegar þeir taka það getur það dreifst út um allt og lika ef þeir taka það ekki.Æji þetta er bara hræðinlegt nóg er lagt á þau gömlu hjúinn við byðjum bara fyrir þvi að þetta fari allt vel og hann komi hress til baka...

kerti2_680351

Jæja á meðan skrímslið mitt sefur ætla ég að taka aðeins hér til :)

Hafið það sem allra best...


Smá mont :)

Aðgerð hjá Guðnýju ofl 023

 

 

 

 

 

 

 

 

Sæta að borða hakk og spaghettí

Aðgerð hjá Guðnýju ofl 024

 

 

 

 

 

 

 Petrea sæta líka :)

Aðgerð hjá Guðnýju ofl 026

 

 

 

 

 

 

 

Viktoría mín að gefa fuglunum brauð...

Aðgerð hjá Guðnýju ofl 027

 

 

 

 

 

 

 

Litla hetjan lika gefa brauð,ætlaði stundum bara með ofan í hehehe...

Aðgerð hjá Guðnýju ofl 031

 

 

 

 

 

 

 

Myndaleigi hópurinn okkar :)

Aðgerð hjá Guðnýju ofl 032

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Víí,,gaman i snjónum W00t

Hafið það gott fólk Heart

 


Kompás viðtalið var gert i dag...

Jæja þá loksins mættu þeirr hér frá Kompási,Jóhannes tók stutt viðtal við okkur og svo myndað okkur i smá daglegu lífi.Það er bara mjög gott að tala við hann og hann tilbúin til að gera allt til að hjálpa okkur.Ég var nú ekki eins stressuð og ég helt að ég myndi vera,en vonandi kemur þetta bara vel út hjá okkur.Hann spurði svo út i hana Guðnýju og við sögðum honum aðeins frá henni og barslið við kerfið.Þetta var svona smá umræða fyrir utan upptökur og hann vill endilega fá að fylgjast með henni og gera jafnvel þátt með henni eftir áramót :)Við ætlum nú bara að hugsa það aðeins.Jæja ég vona bara að þetta komi vel út og við höfum útskyrt okkar mál nokkurnveigin vel...Þátturinn er svo sýndur 15 Desember Blush

Kossar og knús frá okkur.....


Vegna mikla eftirspurna :)

Vegna þess að allir eru að spurja um viðtalið,hvenin gekk og hvenar verður þátturinn sýndur...Ætla ég bara að reyna svara því hér hehehe...Þetta átti allt að ské i siðustu viku og þátturinn átti að vera á Mánudaginn 8 Des.Upptökur verða vonandi á morgun og þátturinn syndur 15 Desember Þetta er búið að vera mjög mikið stress og við búin að peppa okkur þvilikt upp haha,,LoLsvo við vonum svo innilega að allt krúið komi á morgun...W00t

ALLIR AÐ FYLGJAST MEÐ KOMPÁSI,15DESEMBER 2008:)

Ef eitt hvað breytist þá læt ég vita,love á allaHeart


Mamman komin með nóg af sýklalyfjum hehehe,,,

Ég spyr nú bara hvernin er það hægt haha ?? og ekki er það ég sem þarf að taka þau inn þvi miður...Ég myndi nú alveg frekar vilja það að ég ætti að vera jabbla á þessu eins og nammi,frekar en litli kroppurinn minn.Nú eru komnar 3 vikur frá þvi að Guðný byrjaði i þessari sýklameðferð og er ein og hálfur mánuður eftir :(Guðný hefur átt góða daga frá því hun fekk æluna i siðustu viku en kvefið er en að krauma i henni,við kippum okkur ekkert við þvi á meðan allt klært er hehehe...LoLMamman getur nú ekki sagt að skvisan hefur átt góða daga við að borða því miður,rétt i hádeiginu og smá bita af kvöldmatnum.Í dag hefur hún bara borðað 4 skeiðar af graut i morgun,1pela og nokkra bita af pylsu svo ein pela i svefn:=(Við fáum að heyra i Ásgeiri i miðjan Des með niðurstöður úr blóðprufum sem hann tók fyrir viku,við erum bara nokkuð jákvæð að allt komi vel úr þeim...W00tVið munum svo hitta hann i Jan og þá fær hún kannski að hætta á sýklalyfjunum.Hann lofaði mér þvi að næst þegar við hittumst mun hann taka ákvörðun um mótefnagjöfina og fara vinna i þessu matarveseni i henni,,,bara plísss dooo,,,,Spoturinn er orðin mjog stuttur við að gefa henni að borða en við gefumst ekki upp það þýðir ekkiGrin

Þá er fyrsti i aðventu runnin upp og við fjölskyldan skreytum hér allt sem skreyta gat...Því miður i ár verður ekki mikið um ljósadýrð hér á bæ vegna aðstæðna hjá okkur.Ég er búin að vera láta þetta pirra mig mikið að geta ekki skreytt alla glugga með ljósum og jólatréð,ég er svo mikið jolabarn og ELSKA JÓLALJÓS...En ég veit að þetta er óðarfa pirringur þvi jólin snúa ekki um það að hafa ljós um allt og gefa dýrar gjafir,heldur að njóta þess að vera með þeim sem þú elskar og þykkir vænt um,gefa kærleik og fá kærleika á móti...Halo

Jæja ég og Haffi ætlum að fara knúsa okkur upp i sófa.....

Jólaylur á alla.

Ps takk fyrir stuðninginn á siðustu færslu :)


Kompás á stöð 2 höfðu samband i dag..

Ég lét semsagt verða af því að hafa samband við fjölmiðla i gærkveldi og valdi kompás.Eftir að hafa horft á þáttinn endursyndan i gærkvöldi,heyrði ég að þeirr vildu fá að heyra frá fólki sem væri búið að vera leita hjálpar frá þessum stofnunum.Við erum ein af þeim og höfum enga hjálp fengið nema bara prufaðu að tala við þennan og allstaðar er lokað á mann...Ég skrifaði þeim smá brott af þvi sem hefur komið fyrir hjá okkur,hringd var i mig 12 timum seinna.Þeirr höfðu mikinn áhuga og sögðu að sagan okkar gæti kannski opnað augu stjórnmanna og fyrir almenningi..Ég verð að viðurkenna það að ég bjóst ekki við þvi að þeirr myndu hafa samband,hundruðu manna eru i sömu sporum og við og hafa öruglega send sýnar sögur.Þetta verður nú spennandi að sjá hvað skeður úr þessu og vonandi hjálpað fleirum...Ég er ekkert voða spennt fyrir myndavélinni,en eins og ein sagði hér hjá mér að ég hef öruglega lend i því verra sem er bara nokkuð rétt held ég hehe,,,.Viðtalið verður tekið liklegast á FöstudaginnWoundering

Kossar og knús á alla Heart


Talandi um að þurfa hlaupa eftir sinum réttindum...

Ég ætla byrja á húsunum minum tveimur sem ég á..Fyrir einu ári ákvöðum við hjónin að fara byggja og stækka við okkur þvi fjölskyldan okkar er svona ágætleg stór hehe,,,Settum ibuðina i bænum á sölu i okt 07 og er hun en á sölu ári seinna,,en ég er samt búin að selja hana fjórum sinnum.Fólk hættir svo við vegna þess að geta ekki borgað út,sem er mjög pirrandi en skiljanlegt þvi engin fær lán i dag Devil...En um daginn lendi ég i þvi að bankinn minn var tilbúin til að setja mig á hausinn.Ég náði semsagt sölu sem heitir maka skipti og 5 millur út i penningum.Þetta hentaði okkur vel sestaklega peningurinn þvi við skuldum 5 millur i bygginguna á husinu sem við búum i nuna og þar myndum við vera laus við allar lausa skuldir..En bankinn neitaði þessari sölu þvi þeirr vildu fá peninginn i sinn vasa arrrggg og þarna fórum við i djupan skitt út af frekju og nisku i banka..Jæja við eigum svo rétt á þvi að frysta lánin á báðum húsunum,en vildum bara frysta i bænum ok ekkert mál þurfti bara að ná i tvo gögn lánanr og söluyfirlitt.Við fórum svo með það i íbuðalánasjóð,okkur sagt þar að við myndum fá þetta i gegn ok bara æði og eg hélt að þetta væri búið mál..En nei nei fæ ég ekki sent i pósti i gær frá þeim búnka af blöðum sem ég þarf að fylla út og kvitta,fara og fá 2 votta fara svo og láta þynglysa þessu og koma svo aftur með þetta niðrí ibuðarlánasjóð ahhh hvað haldiði maður,,maður þarf að hlaupa útum allar trissur eftir öllum hlutum.Það er sko reynt að hafa allt flókið og leiðinlegt svo fólk sæki ekki um sin réttindi..

Ég ætla bara segja ykkur hreint út ég er 23 ára með 3 börn,2 fóstuborn og eina litla sem er langveik.Ég hef ekki mikið geta unnið frá henni og ég skulda 60 milljónir,þetta eru bara skuldir sem allir þurfa að hafa hus bill,tr skólagjöld og þess áttar.Ég nota ekki visa eða með yfirdrátt bara svo óheppin að eiga tvo hús:(Ég er ekki að byðja um vorkun eða neitt svoleiðis,ég bara skil ekki hvert get ég farið og snúið þessu við og búin að heyra þessa rikisstjórn tala um að ollum verði hjálpað en engin virðist hjálpa okkur og eru lokaðar dyr allstaðar þar sem við komum.Ég er buin að vera reyna allstaðar að fá lán fyrir lausum skuldum sem er að fara i lögfræðing og skuld breita lánum en ALLTAF NEI,NEI.Þessi segir mér að fara þangað en hinn nei þú áttir að fara þangað en svo fæ ég svar þú átt ekki rétt á þessu þvi lánið er búið að hækka um 3 milljónir siðan i Mai kræst ég er að verða geðveik æji,,ég hugsa oft hvort best sé ekki bara að lysa sig gjaldþrota eða eitt hvað hehe,,Nei segi svona við hristum þessa kreppu af okkur,verð bara að fara vera jákvæðari en það er mjog erfitt þega Stórt NEI er allstaðar:(

Svo eru það réttindin fyrir hana Guðnýju mina,,ég bað um að fá annað lyfjakort.kortið sem við erum með nuna giltir bara fyrir sýklalyf,en við þurfum kort sem er fyrir öll lyf.Þvi miður fengum við neitun á það sem er bara fúlt þvi lyfin sem hun hefur þurft að vera fá eru mjog dyr og notar þau bara i nokkra daga.Og TR tekur ekki þátt i þeim og ástæðan var sú að hitt kortið giltir en alveg til 4 næsta árs og þar með á hun ekki rétt á þvi að fá nytt kort...Ásgeir læknirinn hennar var ekki sáttur við þetta og vildi fá afrit af préfinu sem ég fékk og skrifa þeim svo nokkrar línur sem er bara cool og ég ánægð.við fengum endurnýjun á fæðuskírteinið hennar,samt giltir hitt til jan 09 og ekki voru þeirr að kippa sér upp við það.Við fáum aftur 22þúsund mánaðarlega sem er flott,en er varla að duga þvi mjólkin er komin upp i tæpar 3 þúsnd dollan takk fyrir...Mér var svo sagt fyrir stuttu siðan að ég ætti rétt á sjukradagspenningum frá VR vegna veikinda barns.Ég fór i það i gær og fékk vottorð hjá Ásgeiri,talaði svo við þær og þær tilkynna mér svo því að það er borgað aftur i timan.Það þýðir að ég fæ næstu mánaðarmót borgað frá juni 08,þá var eg buin i fæðingarorlofi.Ég var frekar pist með það þvi maður fær bara 9 mánuði i sen og eg er þá semsagt búin með 6 mánuði af 9 og á þá bara 3 mánuði eftir.UU,, af hverju þarf þetta að vera svona ??,ég hélt að ég væri að sækja um þetta og myndi bara gilta fra og með næstu mánaðarmót og ætti 9 mánuði eftir.Ég þarf að vera til staðar fyrir hana hér heima og verð að lifa lika,ég lifi ekki bara á þessum 28 þusundum sem hun fær i umönnunarbætur þvi launin hans fara i greiðsluþjónustuna.Svo ekki nóg með það ok ég á rétt á nuna þessum 3 mánuðum,en ég þarf samt að koma með annað vottorð eftir áramót.Þá fæ ég að vita hvort ég hafi rétt á næstu 2 mánuðum hehe,,,vá er eiginlega ekki að skilja þetta.En eins og eg sagði áðan þá er allt gert flókið og erfitt svo fólk sé ekkert að sækjast eftir þessu...Vá núna er komið nóg af þessu i mer,hafið það sem allra best þanga til næst...KOSSAR OG KNÚSS Kissing


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband