Færsluflokkur: Bloggar
29.8.2008 | 09:35
40 stiga hiti :(
Litla hetjan min vaknaði í gærkvöldi með bullandi hita og er hann en svona hár.Við eigum að koma niðrá Barnaspitala i kvöld ef hitin gufar ekki upp hja elskunni minni,nú krossum við bara fingur um að svo verði.Af öllum veikindunum hennar hefur sjaldan fengið hita og finnst þeim furðulegt að hann komi bara svona upp úr þurru.Enginn einkenni nema bara smá drulla i háls og nefi.Hún hefur ekki borðað mikið siðan i gær heldur ekki drukkið mikið svo fylgjast þarf með þvi,þvi hún er voða vinsæl við að þurfa fá vökva i æð.Núna kúrum við bara tvær heima i þessi ógeð veðri og hörfum á Söngvaborg í svona þunsundasta skiptið
Kem svo kannski með fréttir á morgun.
Minnum á styrktareikninginn
1109-05-412400
kt 261085-2409
Styrkjum Barnaspitalann og börn með ónæmisgalla.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.8.2008 | 19:55
STYRTARREIKNINGUR !!!!!
Eins og allir minir nánustu og kannski þið sem hafið fylgst með ökkur hér á þessu stutta bloggi vita um veikindinn hennar dóttur minnar og okkar frægu spitala ferðir.Höfum við hjónin ákveðið að láta gott leiða og opna styrktarreikning til styrktar BARNASPITALANS,í von um að geta hjalpað og styrk börn með ÓNÆMISGALLA.
Ef þið hafið áhuga á þvi að hjálpa okkur að leggja þetta til þeirra,þá eru upplisyngarna hér.
1109-05-412400
kt 261085-2409
Reikningurinn mun vera opin til 23 ókt '08
Barnaspitalinn og læknaliðið okkar hefur verið okkur mjög kært og er ég búin að vera hugsa lengi hvernin ég get þakka þeim og hjálpað þeim,eins og þau hafa hjálpað svo mörgum.Svo ég ætla láta reyna á þetta,við höfum verið að fá góðar meðtökur með þetta hja vinu og fjölsk og vona að við fáum það lika hér.Ef þið viljið eitt hvað spurja þá endilega komið með þau hér i ATHUGASEMNDIR eða á ERNA85@HOTMAIL.COM
Með fyrir fram þökk kveðja Erna og Hetjan okkar....
Þar sem ég hef ekki mikið tjáð mig um allt sem hefur komið fyrir ætla ég að láta fylgja smá saga hér með.
Aðeins viku eftir brúðkaupið okkar komumst við að þvi að ég væri loksins orðin ólétt eftir marga mánuði við að reyna og 3 fósturmissi.Mikil hamingja ríkti og gerði það allan timan og gerir það en i dag eftir allt saman
Í 20 vikna sonarnum kom i ljóst að krílið okkar væri með hjartalokuleka,sem átti að hverfa en gerði ekki og er en i dag.Alla meðgönguna fylgti hjartaómun niðrá Barnaspitala 4 vikna fresti.Gylfi hefur svo fylgt okkur siðan og gerir það en i dag.
Alla meðgönguna var ég i áhættu vegna eitrunar sem ég fekk með tviburana og var alltaf á byrjandastigi.Ömurlega grindagliðnun á 8v og látin hætta vinna komin 12v.Á 34v ætlaði skvisan bara koma i heimin en sem betur fer var ég stoppuð og var latin liggja inni,viku seinna ætlaði skutlan að kikja aftur en náði að stoppa mig og innlögn.
Þann 14.Juni '07 fæddist okkur fallegasta stór,búttuð stelpa sem til er i heiminum.BTW kom svo á 42viku eftir allar þessar hótanir.Við fengum svo ekki að fara heim fyrr en eftir 7 daga þvi fylgjast þurfti með hjartanu.Hjukkan kemur svo heim og allt gengur vel,drekkur brjóstið eins og herforingi og þyngist glæsilega.Svo mættum við i sex viknaskoðun,allt leit vel út fram að 9 viku þá þyngtist hún aðeins um 30gr á 3v.Þá byrjaði okkar fyrsta spitalaferð í fullt af blóðprufum og rannsóknir,ekkert kom úr þeim.Hélt þetta svona áfram drakk vel en ekki gramm kom og ældi hressilega og niðurgangur og sykingar fram og til baka,spitalaferðir lika vegna ofþornunar.
Í endan Október verður hún svakalega veik og sefur ekki i viku og það er ekkert djók.Þann 5.Nóv '07 erum við send upp á Barnaspitala út af þessum grátum og svefnleisi.Þá kom i ljós úr blóðprufum að hún væri með einkerningarsótt og voru lifrinn hennar heldur ekki að starfa rétt.Einungis 5 mánaða gömul byrjuðu alvarlegustu veikindin.Sama dag fengum við fréttir að yngsti bróðir mömmu minnar lést i vinnuslysi út i Sviþjóð og sama tók við 5 daga spitalavist.Rannsóknis syndu svo að hún væri lika með fæðuofnæmi og mjólkuróþol þá fengum við kynnast yndislegum lækni dr Lúther tók hann svo á móti okkur vikulega upp á spitala i vigtanir og fleira.
Januar '08 fékk hun niðurgang i 5 vikur og ælur urðu þar nokkrar innlagnir með vökva i æð og rannsóknir.Það var sýking i þörmum,svona i stuttu máli hefur fyrsta árið hennar verið svona sykingar um allt,lugnabólgur og eyrnabólgir,lifrabólga og margt má telja meira.Í ljós kom úr eini prufu að hún myndaði ekki mótefni gegn þessum veirum og er þá vitað að veturinn sem er framundan mun vera jafn erfiður og sá siðasti
April '08 gafst dr Lúther upp á þessu og sendi hana i blóðprufum fyrir mótefnisskorti og kom það i ljós að svo er.Þá kom dr Ásgeir i málið með okkur og er hann okkar verndar engill og Guðný dáir hann.Þá er þessi ónæmisgalli komin i ljós og tók við 6 vikna sýklameðferð.Mér fannst það frekar mikið þvi hún er nánast búin að lyfa á þessum lyfjum fra þvi hún fæddist.Og eins og ég vissi þá gerðu þau ekkert gagn veikindin héldu áfram og spitalaferðir.Dr Ásgeir og dr Lúther færðu okkur það hún myndi orugglega sleppa við þessar lyfjagjafir sem gefðar eru við þessum sjukdóm,en svo fór ekki þvi miður.
Mai'08 byrjaði hún i lyfjagjöf,tekin var ákvorðun um að gera 3 gjafir.Þar tók við spitalaferðir 3ja vikna fresti i 6 tima gjafir,þetta tók rosalega á hana og okkur og ekki sist systur hennar sem við höfum mikið þurft að vera fra vegna veikinda hennar. Eftir fyrtsu tvær breytust veikindin ekkert,3ja lauk nuna i endan Juli og hefur ekki ein sýking komið upp nema eyrnabógur,niðurgangur og nuna er kvef að byrja i henni og VONUM við bara að það fari ekki lengra en það.
Þessar gjafir eiga að duga fram i Okt '08 og förum við þá i endurmat með mótefnin og hvort hún þurfi á freiri gjöfum að halda.Ég gæti talið upp fleira og fleira en ég vil það ekki þetta er svona það sem ég man svona helst i gegnum þetta allt.
Þið sem nenntuð að lesa sjáið kannski að spitalinn er ökkar annað heimili og hefur hjálpað okkur mikið og mun gera það áfram.Nú langar okkur að hjálpa þeim og safna pening svo þeirr geta notað hann i rannsóknir,lyf og þarfir fyrir börn með ónæmisgalla.
TAKK TAKK FYRIR OKKUR
Ég talaði við DR Ásgeir i dag og hann var ekkert smá ánægður og þakkaði endarlaust fyrir.Hann vildi endilega fá að hitta okkur i endan Sept i kaffi og kökur og þar munum við hitta stjórnendur spitalans og áhveða hvenar Guðný okkar muni afhenda þeim styrktarpeninginn.
Svo ég segi styrkjum gott málefni,styrkjum börn með ónæmisgalla
Bloggar | Breytt 28.8.2008 kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.8.2008 | 09:41
Læknisferðin.
Við fórum i bæinn i gær og Guðný i skoðun upp á barnaspitala.Gekk bara ágætlega hún er búin að þyngjast núna um 1 kíló á tveimur og hálfum mánuði sem er bara alveg gott.Hun er orðin 9,2 kíló loksin buin að ná 9 kg litla hetjan min er en undir i þyngd en samsærir sér alveg i sinni kúrfu sem hún bjó sér bara til sjálfÞeir vildu mæla heyrnina hja henni þvi hún er með eyrnabólgu nærri aðrahverja viku,kom það ekki alltof vel út mikill þrýstingur er á himnunni og heyrir hun mjög bjagað þegar talað er við hana.Þetta getur haft áhrif á málþröskan en sem betur fer er hún svo dugleg að hún er á undan i þvi og eins og doksi sagði mætti hún alveg fara slaka á í talini hehe,,,.Eins og er hefur þetta engin áhrif en fylgjast þarf með þvi og láta háls og nef lækni kikja á þetta.Skvisan ældi aðeins i morgun og kvef er að laumast inn á þetta heimili bæði ég og Guðný
Viktoría og Haffi fóru til hjartalæknis,leit allt súpervel hja Viktoríu smá hjartaóhljóð alveg saklaust.Mikill léttir eftir þær fréttir,ekki alveg að fara höndla þriðja barnið með eitt hvað að i litla hjartanu sinu.Sl tvö ár hefur Haffi verið að fá mikið fyrir hjartað og svitnað allur upp og bara búin á þvi eftir svona köst.Gylfi sagði að þetta væri bæði eðlilget og ekki,hann vill biða i svona hálft ár og ef þetta fer að hafa áhrif á daglegt líf hja honum ætti hann að fara á lyf.
Fyrsti skóladagurinn var i gær og gekk bara allt mjög vel,þeim fannst sko ykt gaman alveg ljómuðu af gleði þegar ég kom að ná i þær.Kennarinn hennar V.S sagði að hún hafir verið pinu feimin fyrst svo bara fin eftir það.Sama var hja P.D en kennarinn talaði um hvað hún hafi verið ánægð með hvað P.D væri frökk,fór bara beint i leik og starf með öðrum stelpum.
BARA STOLT MAMMA,,,,
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.8.2008 | 09:35
Nýtt
Hvernin lýst ykku á nyja lúkið á siðunni minni ?
Halda þvi eða nota gamla lúkið ?
Endilega seigið mér
Ps nýjar myndir,,,
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2008 | 19:27
Skólinn. 1 bekkur.
Jæja ótrúlegt en satt,þá eru stóru stelpurnar mínar að byrja sinn fyrsta skóla dag i Akurskóla.Við fórum i skólasetninguna i dag.Fannst þeim þetta allt voða flott og spennandi og spurðu alveg heilan helling hvað hitt og þetta væri.Ég hugsa að mig kvíði meira fyrir heldur en þeim hehe,,,Eða kannski bara gráifiðringurinn að koma upp hja mer.Annars er nú ekkert langt siðan að mamman útrskrifaðist úr grunnskóla rett 7 ár siðan.
Við fórum svo og versluðum allar skólabækur,sundföt svo splæsum við á skólabúninginn eftir helgi.Mér finnst algjört æði að það séu svona búningar alveg möst.Ég var svo óheppin að þegar við ætluðum að smella af myndum af þeim þá varð myndavélin batterislaus Bara trassaskapur i mer að gleyma þessu en ég tók eina sæta hér heima.Ég verður nú að viðurkenna það að maður er ekki alveg að kaupa þetta.En þau stækka svo ört þessi börn..
Menningarnótt svo á morgun og erum við að hugsa málið um að skella okkur ef veður leifir
Svo eru fullt af læknisferðum á Mánudaginn.Stór dagur Guðný verður skoðuð og vigtuð spennt að vita hvað kemur út úr þvi.Viktoria byrjar skóla árið vel og þarf að fá frí eftir 11 þvi hún er að fara hitta Gylfa hjartalækninn hennar Guðnýar.Það heyrðist vist eitt hver ólhjóð hja henni,örugglega eitt hvað svipað og Guðný er með en vonandi bara minna en þetta kemur í ljós á Mán.Haffi þarf lika láta kikja á hjartað þvi hann fær alltaf svona hjartadruflanir og svitna allur upp
Guðnýu gengur bara ágætlega hja dagmömmuni.Rosalega er erfitt að skilja hana eftir á öskrini,hún bara ætlar inní mig aftur.En svo er þetta bara búið eftir smá stund svo þegar ég kem þá alveg lifnar upp i minni og bara MAMMA og hleypir i fangið mitt brosir svo til dagmömmunar brosir byður um koss svo bara BÆ BÆ og veifar hehe bara krútt.....
Og nottlega leikurinn vá æðislegur ég var einmitt stödd i Pennanum og hann i beinni litli spenningurinn hja manni.Bara frábært standa sig eins og hetjur. ÁFRAM ÍSLANS,ÁFRAM ÍSLAND VÚHUHÚ,,,,,,,
Jæja Haffi er að ná i strákana og við ætlum að fara gera skóladótið ready.Merkja og setja ofan í tösku.Við Haffi ætlum svo bara hafa það kósy i kvöld.
ALLIR AÐ HORFA Á LEIKINN Á SUNN KL 07,45
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.8.2008 | 10:51
Frábært hjá strákunum okkar,,,
VÁ hvað mins er ánægð núna ÁFRAM ÍSLAND,,,,Ég náði nú ekki að halda mér vakandi fram að leiknum.En Haffi var að spá i að reyna vakna snemma á hótelinu og horfa á leikinn efast um það að sumir hafa nennt þvi hehe...
Ísland tekur þetta svo á Föstudaginn kl 12,15
Ég ætla bara leifa frettini að lesa sig sjálf
ÁFRMA STRÁKAR
Ísland í undanúrslit á ÓL | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2008 | 02:44
Að fólk skuli ekki geta látið annara manna eigur i friði..
Ekki finnst mér nú spennandi að lesa svona fréttir.Þar sem ég sit á varðbergi einn heima hja mér með börnin í fyrsta skiptið siðan það var brotist inn til okkar i Juni sl.Haffi er á Isafirði og ef hann hefur verið að fara þangað hef ég verið hja m&p á meðan en ákvað núna að kýla á það að vera heima.Get alveg viðurkennt það að ég er skit hrætt og get ekki sofnað.Ein biluð og heyri fullt af hljóðum sem ekki eiga veraÁN djóks þá er þetta ekkert grin að lenda i þessu.Mér finnst verst að öllu að vita af þvi að eitt hver ókunnugur er búin að vera inni á minu heimili og figta i minum eigum.Mér er alveg sama um dauðu hlutina en ekki sem var inn i simanum og i fartölvunni.Neyða nr og persónulegar upplisyngar um veikindin hennar Guðnýar.Það fæ ég ekki bætt.
Svo er það löggi mann sem ekkert gerir þvi þeirr eru ekki nógu mannaðir til þess hér á suðurnjesunum.Þetta eru svörin.Samt eru buin að koma vitni fram og ég með kvittanir fyrir öllu svo hægt væri að fara rekja þetta.löggan gerir ekkert og ég sem borga mina skatta.
SORRY bara varð að tja mig þvi mer liður alls ekki vel hér ein heima.Ætla fara og róa mig niður og halda áfram að halda mer vakandi...
Tvö innbrot í Keflavík í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2008 | 18:02
Veit ekki hvar ég væri án hans.
Eins og ég var búin að seiga frá ætlaði hann Haffi minn að fara með mig i eitt hvað ferðalag um helgina og tókst honum það vel.Það var farið i bústað i Ölfusborgum.Á fimm vorum við bara 3 ég Haffi og Guðný.Það kvold var planað bara við tvö i pottinum með bjór,osta og kex svo nottlega kertaljós og rómantik,,,,,,,,.Á föst mættu svo bara tólf manns og var djammað og djúsað.BARA GAMAN,,,,,,.Laugardagsmorguninn var svo tekin rólegur og étið nammi og horft á handboltan Áfram Ísland,,,
Svo um kvöldið var farið i Hveragerði þar var svona hátið svipuð eins og ljósanótt hér.Mjög sniðugt bænum er skip i 3 hópa og hver með sinn lit blár,rauður og bleikur.Ég veit ekki af hverju en myndi vilja vita tilganginn á þvi.En allaveg svo skreyta ibúar sitt hús og garða með litunum.Þetta var bara mjög gaman.Tók eina mynd,,,,
Ef þið klikkið á myndirnar þá stækka þær.
Svo um kvöldið strunsuðum við okkur á brennu,brekkusöng og flugveldasyningu.Sunn var svo bara risið upp frá dauða kl 12 og bústaðurinn þrifin og tekin i gegn og haldið heim um kl 18.Þessi helgi var bara æði takk æðislega fyrir mig.Mikið var gott að komast aðeins i nytt umhverfi og bara sleppa sér aðeins maður verður bara gera þetta oftar var farin að sakna pinu að fara i svona ferðalag þvi við vorum alltaf mjög dugleg við þetta aður en Guðný veiktist.Svo komu Petrea og Viktoria loksins heim eftir 17 daga ferðalag með pabba sinum.Þær skemmdu sér bara vel á Stykkishólmi og Barðaströnd
Þetta var helgin okkar i svona stuttu máli..........
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.8.2008 | 13:54
Ekki ánægð :(
En ég segi það ekki maður á að vera þakklátur fyrir allt sem maður fær.Undanfarna mánuði hefur Guðný kennt okkur það.En ég sagði ykkur frá að TR hafði samband við mig og ætluðu að endugreiða mér allan lyfjakostnað sem er heldur betur hár hér á bæ.Bara i mars mánuði fór um 30þús i syklalyf.Hún hefur verið bara ágætt i sumar bara svona pestir sem sýklalyf ráða ekki við.En veturinn er allur framundan og hér á bær erum við að undirbúa okkur honum þvi DR Ásgeir rætti við okkur að hún hafi ekki myndað mótefni fyrir öllum veikindunum sl vetur svo þessi vetur yrði ekki dans á rósum.Allavega TR varðar fengum við 6093kr.Sem heldur litið finnst mér miða við að bara i Mars var reikningur upp á 30þús og hún hefur þurft sýklalyf max 5 sinnum i mánuði siðan i Nóv 07 og slapp vel i sumar.Svo þið geti ymindað ykkur sýklalyfja reikningin hér a heimilinu.Alveg öruglega hærri en 6093kr.
Guðný fór i 3ja skiptið til dagmömmunar og var núna i klukkutima.Gekk bara svona upp og niður öskraði svona fyrstu 7mín svo bara fin en það kom skeifa svona inn á milli þegar hún fattaði að mömmu vantaði.Aðal áhyggjurnar núna er að hun borðar litið sem ekkert.Borðar ekkert á morgnana svo prufaði dagmamman að gefa henni i hádeiginu og það var einn biti.Svo hún hefur ekkert borðað siðan kl 18 i gær.Og er ekkert að kvarta undan hungri en er bara valda öllum áhyggjum.
Við erum svo að fara i óvissuna sem Haffi er að plana fyrir mig.Við komum heim á Sunnudaginn og systir min ætlar að vera heima og passa kisurna okkar.Ég bið bara spennt og kem með fréttir eftir hlegina.
Takk takk og góða helgi
Ps takk fyrir öll kommentin alveg æðislegt að lesa þau
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2008 | 13:52
Alveg ótrulegt
Að stúlkan muni bara finnast púff svona eftir 11 ár.Mér finnst þetta bæði gleði fréttir og sorgar fréttir.Ég meina hvað myndi maður gera i þessum sporum ? Barnið búin að gleyma móðurmálinu og vill ekkert segja hvaðan hún kemur eða hvað skeði.Allaveg mig sem móðir myndi halda að hun vildi aldrei vera hja henni að eitt hvað með hana hafa og greyið móðirin að þurfa ganga i gegnum þetta aftur.
En auðvitað vitum við ekki alla söguna
Finnsk stúlka finnst eftir 11 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)