Færsluflokkur: Bloggar
12.8.2008 | 16:48
Stóri dagurinn hennar Guðnýjar..
Það má nú segja það fórum i rúman klukkutima i aðlögun hja dagmömmunni.Gekk bara allt vel held ég hún var nú ekki alveg að meðtaka þetta og ætlaði bara inn i mig hehe,,,krútið.Svo svona siðustu 10min þá var min aðeins farin að rölta um og spjalla.Á morgun verður hún svo ein i svona 20min guð hjalpi systir minni þá haha,,,Eins og ég hef sagt áður þá var ég svo heppin að Guðný systir min var með pláss fyrir hana.Það er samt svo skritið að nú þekkjast þær enda nöfnur og hún var bara ekki að fatta þetta enda erum við mæðgurnar rosalega háðar hvor annari.Það var ákveðið i samráði við lækni að prufa dagmömmu og sjá hvernin það myndi ganga og lika með þeim skilyrðum að dagbók fylgdi henni og hún skrifar niður hvað hun borðar og hversu vel og hversu mikið hún drekkur og ef hún veður alltaf veik og slæm þá verður henni kippt út en við ætlum ekkert að gefast upp.Ég get voða litið farið á vinnumarkaðinn á meða málin standa svona þvi miður og biða með skólan fram að áramótum.Ég treisti mer bara ekki í það að vera festa mig i vinnu alla daga og svo er barnið kannski alltaf veikt þið kannski þekkið þetta mæður sem eiga langveik börn.Ég er að pæla i að fá bara stundum að vera á barnum hja mömmu þegar það vantar bara lika upp á félagsskapinn að gera annars er ég bara mjög stolt af mér hvað ég er buin að vera dugleg að hitta annað fólk i barneignarfriinu minu endalaust nóg að gera hja okkur á daginn.
Jæja teingdó eru að fara koma i mat svo maður þarf að vera gera steikina redy
Set eina mynd af Guðnýju og Guðnýju saman
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.8.2008 | 15:28
Myndir
Ég var að henda inn myndum af öllum lyfjagjöfunum i sumar.Þær eru nú ekki alveg í réttri röð.Fyrsta gjöfin er siðust og svo siðasta gjöfin fyrst.Ég ætla að búa til nokkur albúm á næstu dögum þvi ég get ekki set myndir inn á barnaland eins og er svo öllum velkomið að skoða Set kannski ekki allar hér inn en þær koma allar inn á barnalandssiðurnar seinna.
Ætla syna ykkur smá kroppa myndir af minni um helgina.
Kisan okkar eignaðist svo kettlinga 13 July.
Jæja við Guðný ætlum að fá okkur göngu i Bónus.Sjáumst.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.8.2008 | 22:38
Komin í núið
Við erum búin að búa nuna i nýja húsinu okkar siðan 1 Júni minnir mig og á þeim tima erum við alveg búin að fá að kynnast steinnöldinni.Það er svona hálfur mán frá þvi að baðið kom upp og vaskur i eldhús annars erum við búin að vera vaska upp fyrir utan hús og i sturtu hja mömmu eða Guðnýu systir smá útileigufylingur hehehe,,,Svo er svona vika siðan við fengum helluborð og ofn svo við höfum verið án heimilsmats i 2 mánuði jakkVið keyptum okkur svo 42 tommu TV vegna þess að nyja plasma skjánum okkar var rænt i innbrotinu ásamt fleiru og mikilvægum upplisyngum i simanum minum og i fartölvuEn við getum nú ekki horft á TVið nema á dvd svo fengum við tölvuna sem var ekki stolið (þvi miður)upp i dag og NETIÐ VÁ VÁ LOKSINS þetta er nú samt búið að vera fint að vera svona á steinnöldinni þvi höfum bara haft meiri tima i okkur og börnin og vinna i húsinu.
Ég bið spennt eftir næstu helgi Haffi gerir i þvi að pina mig með leindóinu sem hann er vist að plana.Helgin var nú pinu ónytt hja okkur mikið var buið að plana ætluðum í gönguna i gær og fara i sund en nei þá vaknaðu barnið með ælupest og hita gaman gaman en svona er þetta vist maður stjórnar þessu ekki Við fórum svo með hana niðrá sjúkrahus áðan til að kikja i eyru og fara með saur syni vegna sykingunar þar.
Guðny byrjar svo i prufu keyrslu hja dagmömmu á þri.Hún verður i góðum höndum hja systur en guð hvað það verður skritið að fara hanga aftur svona einn heima eða vera gera eitt hvað og ekki hafa hana með ser útum allt heilir 14man siðanÉG get ekki farið strax að vinna þvi ekki er vitað hvort hun geti verið hja dagmömmu og svo mun veturinn öruglega vera jafn erfiður og sá siðasti talaði dr Ásgeir um svo ég vil frekar vera undir buin honum og ekki festa mig i vinnu sem ég get svo ekki mætt i.
Svo koma tvibbarnir minir heim loksins á Sunnudaginn.Sakna þeirra endalaust.Ég hef bara ekki verið svona barnlaus siðan ég var 16 ára gömul.
Jæja komið nóg óðarfa röfl.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2008 | 13:41
Skemmdilegt símtal
Ja ég fékk nu ánægjulegt símtal i vikunni frá TR Þeirr báðu mig um að safna öllum lyfjakvittunum hennar Guðnyar og ætlar þeirr að endurgreiða mer allan lyfjakostnað siðastliðið ár.Bara hamingja
Langaði bara svona að deila ánægjunni með ykkur.
Annars er bara finnt að fretta smá syking en i gangi en liður bara vel.Haffi ætlar svo að koma mer eitt hvað á óvænt þarnæstu helgi byð spennt eftir þvi.Tviburarnir eru núna bunar að vera hja pabba sinum siðan 1 Agust og koma heim 17 Agust.Ég heyrði aðeins i þeim i fyrradag og var mikið gaman hja þeim á Stykkishólmi en söknuðurinn er mikill her á bæ og hja þeim ég fekk að heyra að þeim langar pinu heim til mömmu sinnar enda hafa þær aldrei farið i svona langan tima i burtu frá mer
Þanga til næst hafið það gott.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.8.2008 | 02:49
Óþol.
Mjólkuróþolið og fæðuofnæmið hja Guðnýju virðist vera en til staðar,,Dr Lúther talaði um að lata hana hætta á Nutramigeninu um eins árs.Þann 14 Juni siðastliðinn á hennar 1 afmæli prufaði ég að gefa henni stoð mjólk og útkoman var niðurgangur um allt og ekki á skvisan efni a þvi vegna kg.Þann 16 Juni fer hún i lyfjagjöf og ég ræði þetta við Dr Ásgeir og þá er það áframhaldandi sér fæði,,,,,,,,Ekki er þetta auðveld að vera með 5st af börnum og þurfa finna alltaf með engri mjólk i eða próteinum.ÉG prufaði að gefa henni skyr þvi hun hefur verið að þola smjör og ost en skyrið kemur allt til baka i fljótandi formi sorry en það er það slæmt að aumingja nyji bilstóllinn varð fyrir stóri sprengju og ekki æði að þurfa þrifa það hehe,,,og pirrungurinn agalegur hetjan min er sko alls ekki vön að kvarta og þá er eitt hvað að,,,við höfum tvisvar þurft að ganga um gólf með hana og það var i nóv þegar hun fekk lifrabólguna og svo nuna á fim.Maður gengur bara um gólf með tárin i augum og reynir að söngla eitt hvað fyrir hana.Ég talaði aftur við dr Ásgeir i dag þvi hún er bara buin að vera ólik sjalfum ser siðan hun var i siðustu lyfjagjöf 24 July þá var hun með veirusyk og eyrnabólgu og að öllu likindum væri hun með syna þarmasykindu sem hun er nuin að fá svona þúsund sinnum og við eigum að koma upp á lansa ef henni versnar eitt hvað og þorfni upp og fylgjast með kg hja henni þvi við erum buin að vera LENGI LENGI i fitun og 9kg eru ekki en komin
Svo það eru engin mjólkurafurðir her á þessum bæ ohh ég sem var komin með svo leið a þvi að lesa a allt og sordera,,,,,en auðvitað gerir maður allt fyrir engilinn sinn.
KOSSAR OG KNÚS GÓÐA NÓTT
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.7.2008 | 17:11
Æðislegt veður !!!!!
Vá maður er eiginlega bara ekki að trúa þessu veðri hér á litla Íslandi.Við erum bara búin að eiga æðislegan i dag og þvi miður hefur Haffi ekkert getað notið þess að vera með okkur vegna mikillra vinnuog ég þakka fyrir að skvisan sé hress á svona blíðar dögum.Ég hef nú aldrei fengið grænt ljós við að fara með Guðnýju i sund vegna aukina sykingarhættu og alles,en þegar svona veður er og eyrnabólgan að fara verður maður bara fara i sund og stelpurnar voru að fyla sig i tætlur og ekkert djók þær eru orðnar brúnari heldur en þegar við vorum a spáni hehe litlu svertingjarnir minirog auddað þurfti maður lika að sóla brunkuna sina sem var orðin hvit,,,,Svo var leiðini haldið i grasagarðinn og lágum þar og sleiktum sólina aðeins meira á meðan tviburarnir bursluðu i tjörninni og borðuðum ís og snakk.
Kvöldið er svo alveg óráðið Haffi ætlar að keyra taxan eftir vinnu á eftir og hitta okkur her og fara út að borða saman.Ég keyri svo suður með sjó og mun núna verða netlaus i eitt hvern tima þvi rafvirkin lætur aldrei sjá sig en svona eru þessir verkamenn þegar maður stendur i byggingum.
Svo er það bara verzlóhelgin næsta og við barnlaus wuhú.Akureyri var vonandi fyrir valinu ekkert akveðið eyjar áttu að vera i ár en spánarferðin var frekar tekin svo það kemur önnur verzló eftir þessa er það ekki fólk......
Svo við sjaumst bráðlega vonandi endilega ef þið lesið og fylgist með þá megið þið kvitta það er svo gott og gaman sjá hverjir skoða hja okkur.
Kossar og knús
kv sólarsleikjurnar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.7.2008 | 00:15
Ætla að
prufa mig hér.Jæja ég er aðeins buin að vera inn á bloggar.is en ætla ath málin her.
Guðný er buin að vera mjög pirruð fra þvi a fim þá var hun i 3 meðferðini og var vist þá með veirusykingu og eyrnabólgu,þau baðu mig um að fara með hana á vaktina i kef i gær og jesus minn eini aldrei lend i öðru eins litla biðin 3 timar takk fyrir pentvá maður var alveg laus við þetta þegar við bjuggum i bænum en svona er þetta vist her a suðurnesjunum.
Við áttum bara mjög góðan dag i dag og litla veðrið vá hitin mér leið eins og ég væri bara komin aftur til spánar ummm hugs hugs,,,,,,,,,,Tviburarnir fóru með múttu i sund og ég,Guðný og Jórunn vinkona min skelltum okkur i Smáralindina og i rúmfó,þar náði ég að splæsa á mig 4 barstóla úr hvitu háglans á tæpar 16þús ég sá BTW alveg eins stóla i Innx eitt stiki á 15þúskrAlltaf svo hagstæð kjella,,,,,,,,Við ætlum svo að njotta veðursins á morgun.....
Knúss og klemm og Góða nótt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)