Færsluflokkur: Bloggar

Bæklunarlæknir og Barnalæknir.

Úff,,,alveg get ég sagt mig þreyta eftir þennan læknisdag.Petrea átti tima kl 13,15 hjá bæklunarlækninum til að taka gipsið af,gekk það bara super vel grét pínu sárt þegar hann var að saga það.Hann vildi ekki mynda strax þvi hún bragst ekkert við þegar hann var að nudda ristina.En svo seinni partinn i dag byrjar hún að haltra og finna til,ég ætla biða i nokkra daga og sjá hvernin hún verður.Hækkjurnar eru en i notkun þvi hún á að hvila fótinn af og til.Þessi læknisskoðun var svo ekki búin fyrr en rétt fyrir kl 15,00

Ég fékk svo alveg tveggjatima frí frá spítalanum,mæti með Guðnýju til hans Úlfs,kl 17,00 útaf þessu kvefi,hita og niðurgangi.Úr þvi kom liklegast kinnholasýking og kirtlanir eru að stækka rosalega mikið hjá henniDevilHún fékk lyf sem við eigum að prófa og sjá hvort að næturnar fara að verða betri,ef ekki ætlar hann að taka hana bara auka inn á mið og fá myndir af kinnholunum og kirtlum.Hann ætlar lika að athuga hvort það þurfi að taka kirtlana vegna sýkinga og stækkunar...Æ við vonum bara að þetta virki vel og hún geti farið að ná andanum á nóttunni og allir fengið að sofa betur,og ekki langar mér að hún þurfi að fara undir hnífinn.Þessi skoðun lauk svo ekki fyrr en rétt fyrir kl 19,00.Ég veit alveg að þessar aðgerðir eru ekki flóknar og fljót gerðar,Viktoria fór eins árs i rör og kirtlatöku og fanns mér alveg hryllingur þegar það var verið að svæfa hana,læknar spurðu hvort ég þurfti róandi ég bara gat ekki hætt að gráta og skalf öllCryingþvilikt strek mamma híhí,,,,.Sama sagan var svo þegar hálskirtlanir voru teknir hja henni i Feb '08 Ohhh ég fæ alveg svona flass back,nei ég get sko alveg sagt það ef eitt hver þarf að fara i aðgerð og ég þarf að vera inni á meðan svæfingu stendur fæ ég nettan hnút og kvíða,alveg hræðinlegt það er bara eins og manneskjan sé dáinn þegar hún sofnar og siðast þegar hún fór var hún alltaf að kalla mamma,mamma og teigja sig til minUndecidedÞetta langar mig bara ekki upplifa aftur og ekki mun þetta gleymast.....

Jæja svo er dagurinn okkar á morgun,ég kem kannski með hann inn hér á morgun og þið meigið lika alveg kiska hver hann er hér hehe,,,Tounge

Svona nóg komið börnin söfnuð,og við fara kúra við tívið.

Þanga til næst verið góð við hvort annaðHeart


Góð i viku

 

Jæja það er alveg farið að finnast hér á þessu heimili að veturinn sé að ganga i garð,en ég er búin að lofa sjálfri mér að vera jákvæð og halda i vonina að hann verði góður og rólegur.Guðný jafnaði sig af mislingunum og hitanum á fim þar siðasta og er búin að vera ROSALEGA DUGLEG hja dagmömmuni við að borða i þessari viku,hún hefur bara ekki haft undan við að mata hana.Við erum ekkert smá STOLT af henni,hún virðist samt ekkert vera flyta sér við að fitna og þyngjast við skiljum bara ekki hvað hún gerir við þetta allt saman þegar hún tekur þessa duglegu matardaga hehe,,,LoL 

Næturnar hafa verið allt i lagi þessa vikuna eina sem hefur verið að angra mig er hvað hún verður stífluð i nefinu sinu þegar hún leggst niður.Á alveg rosalega erfitt með að anda og andar mjög hratt,það er að valda mer pinu óhug og ég nottlega geri þau mistök að vilja hafa hana upp í hja mér.Tek það fram að hún vill ekki vera á milli bara i synu rúmi,ég sef bara svo drullu illa þegar ég er að droða henni á milli og hun vaknar alltaf og bendir á sitt rúm hehe,,en ég er bara svo þrjósk og tek hana alltaf aftur til min svo eg geti heyrt hana anda.Þessar stiflur hafa ekkert verið að angra hana á daginn ekkert rennerí eða neitt fyrr en i gær.Lekur all hressilega úr nebba litla og HITI kom i morgun arrrrggggggggg,,,,,,Devil Þannig að núna leið vika á milli veikinda hennar....

Jæja Reiði læknirinn er að byrja á Skjá einum og ætla ég að fara horfa á hann og læra meira um lækningar.(Maður ætti bara kannski að fara læra þetta,maður er orðin allavega vanur.HEHE,,)

Góða helgi allir og verið góð við hvort annaðHeart 

Ps.Takk kærlega fyrir öll comentin,mér þykkir bara vænt um þau og hvet ykkur til að halda þeim áfram.. 


Púst,púst

Þessa dagana hefur mér fundist bara allt ömurlegt og ekkert að ganga upp hjá mér.Ég hef verið að prufa sækja um vinnur og engin svör fengið,ég hef alltaf bara komið beint fram og sagt frá veikindunum hja Guðnýju og við séum að prufa dagmömmu.Mér finnst það bara vera ganga allt í lagi hún er búin að missa tæpa viku úr og hef ég það á tilfinningunni að eitt hvað sé að byrja hja henni greyjinu,vaknaði með hart hor útum allt voða sæt.....

Ælji.....ég veit ekki kannski ætti maður bara að hætta að láta vita að maður sé með langveikt barn,en þá hefur maður ekki samviskuna i það og liður eins og maður sé að ljúga að fólki.Ég er búin að ræða tvisvar við lækna hverjar likurnar minar væru á vinnumarkaðnum og það er bara sagt ekki góður eins og staðan er núna vilja helst að ég biði fram að áramótum.Þvi auðvitað ræður enginn manneskju sem á barn veikt oft i mánuði og lengi að jafna sig sem ég skil svo vel sjálf og vil ekki þurfa leggjaða á neinn að ráða mann i vinnu og geta svo ekki staðið við hana.En við fjölskyldan erum einfaltlega að fara á hausin þvi miður bara verð að koma þessu frá mér.Buið er að sega manninum minum upp vinnuni ásamt fleirum vegna samdráttar i byggingariðnaðir,hann fær 3 mánuði og vonast þeir til þess að geta tekið uppsögnina til baka á næstu vikum, þeir vilja ekki missa hann og þeir vita alveg stöðuna okkar og við máttum alls ekki við þessu þvi ég kemst ekki út á vinnumarkaðinn með veika stelpu svo á ég eina sem þarf mikin stuðning en þeir verða nátturulega að hugsa um fyrirtækið.Við erum búin að vera reyna selja húsið okkar i bænum núna i eitt ár og ekkert gengur 4 búnir að gera tilboð svo er alltaf bakað arrrrrrgggg,,,Við erum að borga hálfa milljón bara i greiðsluþjónustu á mánuði og þá eigum við eftir að lifa og kaupa lyf.Ég er fá heilar 28þúsund í umönnunarbætur fyrir hana Guðnýju og 30þús i niðurgreiðslur og launin hans hafa lækkað úr 400þús niður i 200þús.Svo við erum alltaf i mínusCryingÆ veit ekki maður heldur alltaf að þetta myndi lagast ef við værum bæði að vinna eða hann að vinna og ég fengi eitt hverjar hærri bætur til þess að ég geti hugsað um veika barnið mitt heima og ekki haft áhuggjur af peningum þvi það er sko alveg nóg að hafa áhyggjur af barninu og 100%vinna að hugsa um þær...

Ég hef ekki mikið pælt i þessu unda farið ár en þetta liggur mikið á hjartanu núna eftir uppsögnina og fá þessar neitanir þegar maður er að reyna sitt besta,Svona er þetta bara og maður verður bara að halda áfram.

Ég prufaði að sækja um þennan auka 10þus í niðurgreiðslu til dagmömmunar,sem er held ég i engöngu fyrir fólk i námi en hey maður reynir allt til að bjarga sér þvi það gerir það eingin annar.Fékk neitun þvi ég flokkaðist ekki undir það að fá styrk sem mér fannst pínu skít þvi barnið er veikt og ég ráðþrota.Svo voru þeir svo æðislegir að hafa samband nokkrum dögum seinna og sögðu mér að þeir ætla að samþykkja þetta i 3 mán og endurmeta svo aftur.Hún sagði bara hún gat bara ekki sitið á rassinum gert ekkert fyrir okkur þvi þetta er ekki góð staða hjá okkur og hvað þá að vera með svona veikt barn ofan á þetta allt saman.Svo ég þakka þeim bara kærlega fyrir og grét eins og unga barn eftir þetta símtal Crying

Jæja er þetta væl ekki nóg i bili og vona bara að það fari að birta til hjá okkur.....

Svo verður nátturulega að búa til smá clausu um hvað maður var duglegur i gær hehe,,,Er það ekki jæja mín fór út að skokka og það endaði i 15 kilómetra göngu og skokki svaka duglegaGrinLikaminn var nú kannski ekki alveg ready i þetta allt saman og harsperur um allt og þá meina ég um allt tærna og puttarnir lika alveg i klessu hehehe,,,,Næsta skokk verður kannski aðeins stittra.

Petrea er en i gipsi og þurfti að skipta um i annað skiptið i morgun,hún gerir ekkert annað en að brjóta það.Það er svona að vera sterkur hahaha,,en það dugði ekki lengi guðminn góður ég fór nú bara að grenja með henni þegar það var verið að saga i sundur gipsið.Gráturin hennar var svo sár það var eins og það væri veri að drepa hana og hun gargaði og rargaði MAMMA,MAMMA og skalf öll úff ég fékk bara illt i mömmu hjartað.Þetta var nú ekki svona sárt siðast þegar það var verið að saga það i sundur rétt grét svo hætti hún.Hún er en að kvarta yfir verkjum i ristinni svo ég veit ekki hvað verður gert eftir mánudaginn.Skólinn splæsti svo i hækkjur fyrir hana sem er bara mikil munur fyrir hana,við þökkum fyrir hækkjurnarWink

Kærleikur á alla Heart


Barnahópurinn okkar...

Langaði bara að syna ykkur min fallegu börn,sem við erum svo stolt afInLove

Viktoría Sif

 

 

 

 

 

Viktoría SifHeart

 

 

  Petrea DöggPetrea DöggHeart

 

Guðný Ósk

 

 

                                               Guðný ÓskElvar Snær

 

 

 

 

 

 

 Elvar Snær

 

                                        Hilmir SnærHilmir Snær                      


Gjafasjóður Barnaspítalans.

Úfff,,,,Þá erum við búin að finna út úr þessu,við sem sagt látum barnaspítalann fá gjafabréf með nöfnum,upphæð og nafni af gefanda sem mun nú vera litla hetjan okkar hún Guðný Ósk.Svo við byðjum þá sem sja það fært að sér að hjálpa okkur að styrkja þetta góða málefni svo þeir geti gert meira fyrir veiku börnin og betra  fyrir foreldra.

Gjafasjóðurinn þeirra er

513-14-861

kt 500300-2130

Munið allt smátt gerir stórt Wink


Kennitala/söfnun

Góðan daginn kæru lesendurWink.Eins og sést höfum við verið að safna fyrir Barnaspitalann og barna með ónæmisgalla.Nokkrar spurningar hafa verið um að ég sé með þetta á minni kt og sumt fólk væri ekki að treista þvi,sem við skiljum alveg 100%.En það er ástæða fyrir þvi, ég talaði við Ásgeir Haraldsson i morgun,sagði hann að Barnaspitalinn væri ekki með kt eða sem sagt bara með sömu kt og Landspítalinn sem mætti þvi miður ekki taka þátt i svona verkefnum.Þess vegna var ég beðin um að sjá um þetta á minni kt eða henna Guðnýjar,þar sem við erum að gera þetta fyrir hana.Ég fékk svo samband við sviðstjóra og eru nú að reyna finna eitt hverja leið á þessu.Þeir báðu mig um að ATH hvort þetta yrði eitt hvað betra fyrir fólk að þetta yrði á dóttur minnar kennitölu

Svo við myndum vel þykkja öll ráð til að koma þessu betur i gang Halo

Þúsund kossar Kissing

Öllum velkomið að koma með hugmyndir hér i athugasemdir eða á Emailið mitt Erna85@hotmail.com

 


Ljósarnættursetning skólana.

Petrea fór loks i skólan i dag og var bara vel tekið á móti okkur,krakkarnir og kennarar.fyrsti timin var nú ekki svo hentugur en iþróttir voru það Skúli tók bara vel á móti henni og tók hana grátandi úr fanginu á mér,syndi henni svo fullt af dóti sem hún mátti skoða og leika með.Ein vinkona hennar kom alveg hlaupandi i fangið á henni og hugaði hana,æ hun átti pinu bágt svona fyrstu minutunar.Þær fengu svo að vera saman þarna i iþróttum og ég held að hún Telma hafi bara ekki sleppt henni siðan hehe,,,bara sætar samanInLove:).jónína skólastjóri Akurskóla var svo almennileg að bljóða mér með á setninguna svo Petrea gæti notið þess að vera með þeim i góðum höndum þetta var nú ástæðan fyrir þvi að ég náði músinni minni í skólan i morgun, svo reynd var á þetta og get ég sagt að engin varð fyrir vonbrigðum.Við skemmdum okkur bara mjög vel,Hugsað var mjog vel um hana rútan stoppaði með alla krakkana við sýsló en keyrði okku ásamt nokkrum öðrum að Myllubakkaskóla.Þar tók Jónina hana bara i fangið og lappaði með hana niðreftir bara mjög almennilegt að henni.Hún bað einnig um stól fyrir hana i Myllubakka skóla svo hun gæti bara sitið i róliheitunum og horft á skemmdi atriðin.Jónína og PetreaIngó Idol kom og skemmdi krökkum og svo ávarpaði Árni bæjastjóri okkur og allir skólar og leikskólar með þúsundi blaðra á litin i tákn við skólana síns,sem þau svo slepptu og þar með opnun ljósarnættur.Þetta var allt rosalega flott við höfum aldrei tekið þátt i þessu bara gaman.Haldið var svo upp i rútu og sama til baka Petrea upp i fangið á Jóninu röltu svo allir saman.Petrea vildi svo vera áfram i skólanum svaka sterk og dugleg,kennararnir ætla bara að reyna hjálpa henni eins mikið og þeir geta.Ég fór svo að ath með hækjur fyrir hana ég hugsa að þær gætu nú aðein létt undir með henni en þær voru svo fokk dyrar 7000kr takk fyrir pent og hun þarf rétt að nota þær i tvær vikurGetLostPetrea DöggÉg ætla að setja hér inn nokkrar myndir af deiginum okkar.

Og ég við þakka Akurskóla fyrir hjálpina og stuðningin sem hún Petrea fær frá ykkur öllum.Slysin gera ekki boð á undan sér en ef þau gerast vinnum við bara úr þeim saman og allir sáttir Grin

:)                                         :)

 

 

 

 

 

 

Mig langar einnig að minnar alla á styrktarreikningin sem Guðný dóttir min er með til að styrkja gott málefni Barnaspitalinn og börn með ónæmisgalla.Tökum okkur öll sama og hjálpumst að,allar upplisyngar eru á hlið síðunar minnar takk takk Heart


Update,Bæklunarlæknirinn

Já eins og kom fram á siðustu færslu þá fótbrotnaði Petrea litla stelpan min i skólanum á Mánudaginn.Mikið rætt i kommendunum hja mér um framkomu skólans i þessu máli svo ég vil reyna koma þvi frá mér hér á sem  besta veg.Petrea Dögg er með Barnagigt og er mjög lin í öllu liðamótum og má við litlu,þegar hún dettur hefur hún enga mótstöðu bara fellur killiflöt á jörðu eins og hlaupkall bara.Þarna er hún að klifra i klifurgrind missi takið og fellur nær ekki að standa upp sjálf og fer að gráta.Vinkona hennar nær i kennara (kennarinn hennar er veikur þennan dag)fer hún með hana inn og fer siðan aftur út en lætur engan vita og Petrea fær ekki að hitta hjukkuna.Þarna er hún á minu mati buin að láta vita að hún hafi slasast en engin gerði neitt né að láta mig vitaDevilPetrea greyið sat bara og gerði það sem kennarinn bað þau um að gera btw þetta er ekki kennarinn sem var úti.Skólinn er svo búin kl 13,15 þá fer hún i frístund,situr þar og smiðar en fer ekki i neina leiki og biður um að leggja sig og gerir það þar til ég kem.Þá bið ég hana um að koma,ég rétt næ að krípa barnið og spyr hvað kom fyrir og engin vissi neitt.Petrea fer að gráta og segir mér það og ég kíkji á fótinn,hann er allur bólgin og heitur.Ég tala við þær og allar mjög hissa og báðust afsökunar og sögðu svo að hun yrði að láta vita ef hun meiddi sig,uu HALLÓ HUN GERÐI ÞAÐ ÞEGAR HÚN DATT EN ENGIN GERÐI NEITT!!!!!svo barnið var i skólanum brotin i 7 KLUKKUTIMADevil

Ég fer svo og tala við aðstoðaskólastjóran á Þri,og spyr hvort að það sé ekki hringt i foreldrana ef börnin slasast.Júju þú getur sko alveg treist á það að svo er ef eitt hvað alvarlegt skeður,og ég horfði á og sagði NEI greinilega ekki barnið mitt liggur heima fótbrotið og á verkjatöflum,eftir slys hér i gær sem allir seigjast ekkert vitað af og hun lét vita.Hann kom lika alveg af fjöllum og vissi ekkert hvað hann átti að segja eða gera og benti mér á að finna manneskjuna sem Petrea talaði við,ég veit ekki en hver það er.

Við fórum svo i foreldraviðtal i morgun þetta rædd og báðust allir afsökunar og vona að aldrei svona komi fyrir aftur.Ég vona bara að allir hafa lært eitt hvað af þessu og lagi sig til i andlitinu.

Við hittum svo Bæklunarlækninn i morgun heitir hann Ólafur hann virkaði mjög fínn á mig.Jæja skvisan endaði i gipsi i tvær vikur frá tásum upp að hnéPetrea i gipsi 3 sept 08.Leiðinlegt að þetta skuli gerast rétt fyrir ljósnótt helgina,við ætlum nú að reyna fara eitt hvað um daginn reyndar er búið að bjóða okkur i tvö matarboð svo erum við kannski með boð hér.En við ætlum bara að sjá til hvað við gerum og hvað hún treisti sér í svo erum við lika með alveg frábært útsyni héðan heima frá á flugveldasyningunaWizardÞetta er i fyrsta skiptið sem við erum með börnin yfir þessa helgi og hlakkar okkur bara til. W00t


Mislingar og fótbrot

Ég get nú ekki sagt að þessi fjölskylda sé eitt hvað heppin þessa daganaCryingPetrea datt úr klifurgrind í skólanum i gær og fótbrotnaði.Versta fannst mér að enginn var að láta mig vita,vinkona hennar hljóp og náði i kennara og hún fór bara með barnið inn og sagði engum fra þvi að hún hafi dottið.Petrea beit bara í súra eplið og sat bara og lærði og þorfði ekki að sega neitt fór svo i frístund og bað um að fá að leggja sig i sófanum og gerði það heldur betur vel og svaf fra kl 13 til 17 þá kom ég að ná i þær.Ég bað hana um að koma og hún stóð upp og ég rétt náði að krippa hana,þá spurði ég hvað kom fyrir og engin vissi neitt og ég er sko ekki sátt við þetta.Við enduðum svo upp á slysó i 3 tima röngenfólkið kallað út.Hann sá ekki nógu vel útur myndunum eins og er yfirleitt hja börnum en hann telur að ristin sé brotin.Við fengum svo tima á morgun hja bæklunarlækni sem sérhæfir sig i beinbrotum og kemur einungis hingað suður ef eitt hver brotnar og læknar hér vita ekki hvað eigi að gera.Það þarf jafnvel að púsla þessu eitt hvað saman úfff finn svona nett með henniCryingHún er með barnagigt og er svo lin að hún hefur engan stöðuleika ef hun dettur eða eitt hvað slíkt.Er bara svona hlaupkall ef við eigum að orða það svoleiðis,hún hefur mikið þurft að vera i sjúkraþjálfun og i iðjuþjálfun hja styrktarþjálfun lamaðra og fatlaðra og var bara orðin mjög sterk og dugleg svo kemur þetta fyrirFrown

Guðný kom með okkur og hittum Úlf barnalækni,hann telur þetta líklegast mislingar eða eitt hver önnur veira sem veltur útbrotum og niðurgangi.Ekkert verður gert i þessu nuna en ef þetta verður svona út vikuna ættum við að koma aftur á mán.Litið var um svefn i nótt sem er bara að fara í minar finustu núna en þetta fylgir þessu bara vona að þetta sé bara eitt hvað timabil hja skvisunni minni.Ég átti tima hja námráðgjafa i dag og þurfti ég að afpanta hann i þriðja skiptið i dag bara fúllt.Guðný kemst svo ekkert til dagmömmurnar fyrr en i næstu viku þá er hun buin að vera i 9 daga frá henni.

Jæja þetta er gott i bili komum með fréttir á morgun.

Verið góð við hvort annað Heart


Ekki veit ég hvað er i gangi núna :(

Í gær fór ég að taka eftir útbrotum hja henni Guðnýju,svona rauðir flekkir og á bleijusvæður eru svona litlar rauðarbólur.Ég tók myndir af þessu en þetta sést ekkert rosalega vel á þeim.Þetta fer bara versnandi hja henni og svo er hún búin að vera með alveg rennandi niðurgang það slæmt að hun má bara ekki hreifa sig og hún brennur straxCrying

:( :(:(

Veit ekki hvort þið sjáið þetta en þetta er að hrjá hana núna.Hún varð loksins hitalaus i gær,ef þetta heldur áfram að versna ætla ég að láta kikja á þetta mér er alveg hætt að lítast þetta hja hetjunni minni.Hún hefur ekkert sofið siðustu tvær nættur og hun er sko ekki von þvi nema ef eitt hvað sé að,hún hefur heldur ekki heldur farið til dagmömmunar siðan á fimmtudag ég ætla hafa hana heima á meðan á þessu stendur og sjá hvað læknar sega.

Jæja min orðin pirruð svo ég verð að hætta i bili.Kem með fréttir sem fyrst.

Minni svo á styrktarreikninginn okkar hann er hér til hliða Wink


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband