27.4.2011 | 19:03
NÝTT BLOGG..NÝTT LÍF OG NÝR LÝFSTÍLL :)
Sæl nú öll sæturnar minar....
Ég hef tekið þá ákvörðun að breyta minum lifstíl til betra lífs fyrir mig og alla þá sem eru i kringum mig....
Ég er nú ekkert að berjast við mörg auka kiló svona milli 5 og 10kg sem hafa bankað upp á eftir 4 meðgöngur.Líkaminn minn er mjög slappur skiljanlega og byrjaði eg i barneignum einungis 16 ára gömul,siðan þá hefur minn timi nottlega farið mest i að hugsa um börnin og eins og hja svo morgum konum vill maður oft gleyma sjálfum sér..Þessi hugsun er nátturulega bara ekki rétt og er ég núna komin með nóg af sjálfri mér!!!.....Markmiðið mitt svolitið hátt,en ég stefni á módel fitness eftir kannski 1 til 2 ár ekki endilega keppnina sjálfa heldur æfa likamann og byggja hann upp eftir þvi svo veit maður aldrei hvert stefnan tekur...
Svo já ég ætla nota þetta blogg svo fólk geti sparkað i mig og hjálpað mér að ná minu markmiði .Ég mun blogga um æfingar,mataræði og líðan min lika koma með upplisyngar um mælingar ofl....Vonandi getiði fylgst með og veitt mér stuðning við þessa kreisí hugsun minni :)
Kv Sterka stelpan :)
1.8.2010 | 16:01
Ný blogg siða.....
Hallú...
Hef ákveðið að opna siðu öllum velkomið að fylgjast með okkur þar :) http://fjolskyldan.blogg.no
Bestu kveðjur frá okkur
13.7.2010 | 09:12
Leikur
Sæl öll sömul...
Hetjan min og litli bróðir hennar eru að taka þá i leik,þar sem er möguleiki fyrir okkur að vinna utanlands ferð með öllu fyrir fjölskylduna. Ökkur langar rosalega geta unnið þetta tækifæri með þeim þar sem við höfum ekki efni a að fara með þeim og skoða heiminn vegna fjárhagsins heima a Islandi.
Við erum ekki að byðja um peningana ykkar heldur byðjum við ykkur um ykkar atkvæði svo einfalt er það og þetta tekur nokkrar sek.Hægt er að kjósa á hverjum deigi til 30 July Vonandi sjáið þið ykkur fært um að hjálpa krílunum minum að vinna þessa mynda keppni þau eiga það svo sannarlega skilið :)
Það sem þið þurfið að gera er að fara inn a linkana her að neðan og klikka á hjartað og þá fá þau ykkar stig Takk fyrir hjálpina og emdilega klikkið a hverjum deigi
11.9.2009 | 10:01
Frettir fra Norge
Jæja a madur ad koma med sma frettir ??
Gudny for i storu rannsokninar 17 Agust og vid bydum bara en eftir nidurstodum.Skvisan var ekki buin ad tyngjast mikid tott hun se farin ad borda betur.Hun er ordin 10,5kg og 90cm minnir mig.Annars var bara Dr Asgeir mjog anægdur med hana,hann var nu ekki alveg tima ad sleppa henni tar sem tetta var okkar sidasti timi hja honum nuna i langan tima tar sem vid erum flutt til Noregs.Vid kikjum kannski a hann i des ef magaspeigluninn verdur gerd heima......
Allt gengur bara rosa vel her uti,vid bydum bara en eftir kennitolum til ad geta farid ad sækja um okkar rettindi,læknishjalp ofl.Haffa gengur bara vel i skolanum og er ad fara i prof næsta Manudag,en er ekkert voda spenndur fyrir tvi hehehehe....Vid vorum svo heppin ad Nav her ætlar ad borga skolagonguna..Haffi er voda duglegur vid ad hjola i og ur skolanum en hann er alveg i næsta bæjarfelagi..Hann er buin ad vera sækja um fullt af vinnum og nuna bydum vid bara eftir godum svorum:)
Vid erum her alveg billaus og turfum ad ganga eda taka lestina sem er ekkert rosa gott fyrir mig enda komin 32 vikur a leid og med slæma grindaglidnun.Vid erum svona adeins ad skoda bila en teirr eru bara svo svakalega dyrir her,vid erum sko ad tala um bara 10 ara gamla druslur kosta yfir eina og halfa milljon takk fyrir bent.En vid getum hvort sem er ekki keypt okkur fyrr en Haffi getur synt fram a laun og ta ætlum vid ad kaupa okkur almennilegan bill.Fæturnar og lestin verda bara ad duga a medan hofum bara gott af tvi hehehe.....Svo gæti vel verid ad vid latum senda okkur annan billinn okkar sem eru a solu heima.Buslodin okkar kom loks i gær eftir meira en halfan manud,tetta atti ad taka 3-4 daga.Vid eigum svo eftir ad skoda hvort allt se i heilu lagi tar sem kassarnir er heldur illa farnir...;(
Vid erum adeins farin ad kynnast Islendingum her i kring og i Oslo sem er bara ædi!!!.Eg hef ekki geta komid stelpunni i leikskola ut af kt og lika vid erum ekkert buin ad akveda okkur hvar vid ætlum ad vera i Noregi,svo vid hofum lika ekki verid ad festa okkur a husnædi.Vid viljum bara sja hvar hann fær vinnu og festa okkur tar.Vid erum svo heppin ad fa ad vera hja fjolskyldu folki sem hafa hjalpad okkur mjog mikid ekki slæmt ad eiga goda ad :)Tungumalid kemur svona hægt og rolega,eg er farin ad bjarga mer vel a norskunni og ensku.Gudny er komin med sirka 20 ord sem hun notar bara vel.....Her er bara buid ad vera sol,logn og yfir 20 stiga hita flest alla daga:)
Medgangan gengur bara vel,hef adeins verid med sterka fyrirvaraverki og blt heldur ser nidri a lyfjunum.32v lidnar og 4 kiloum tyngri ekkert spennandi hehehe,,,en tetta fer strax af!!!!!Krilid notar mig sem spark voll og hefur bara gaman af tvi...Forum i skodun i gær og krilid buid ad koma ser i hofudstodu og skyrir tad vel tenna trysting og verki.Annars lidur mer bara vel sjalfri fyrir utan tetta bjevitans kvef sem eg er ad næla mig i:(.
Tviburarnir eru ekki her med okkur uti eins og stadan er i dag en tær koma vonandi i heimsokn i Nov og svo flytja tær til okkar i Juni.Tær ætla ad fa ad vera med pabba synum tennan vetur og hafa bara gott af tvo tott eg sakni teirra alveg endalaust.Tad koma alveg dagar sem eg græt mig i hel yfir tvi ad geta ekki kisst tær og knusad,en tetta venst med timanum hugsa eg....Eg reyni ad heyra i teim einu sinni til tvisvar i viku en get vidurkennt ad stundum treisti eg mer bara ekki i simtal vid tær,tvi mommuhjartad bara brotnar.En alltaf er gott ad heyra i teim og tær eru anægdar tarna sem er frabært.
Jæja ætla fara lata tetta gott i bili,kem med myndir næst svo eru lika inn a facebook og a barnalandi. :)
Bærin okkar Mjøndalen
Vennlig hilse fra alle i Nowey
28.7.2009 | 21:06
Smá fréttir af hetjunni minni :)
Hæhæ allir við hér erum bara búin að vera sem mest að njótta veðurblíðunar og vera saman sem fjölskylda :)
Guðný er eiginlega bara búin að eiga tvo góða mánuði á þessu ári án veikinda.Það var Mars á meðan við vorum út i Noregi,svo núna Julý mánuður.Við vonum bara svo innilega að hún sé að ná sér og að hún sé að nota mótefnin sem hún er búin að vera fá siðastliðið árið...
Ég var búin að seigja frá þvi að við þurftum að byrja aftur hjá dr Lútheri meltingalækni í endan Mars vegna gruns um að Bakflæðið væri að koma upp aftur:(Hann setti hana á lyf sem virka alveg fint á hana,synir það að eitthvað er að angra hana.Við hittum hann i Julý,núna á hun að taka sma pásu fra þeim og byrja aftur ef mer finnst hun vera breytast aftur.Litla hetjan min á svo að fara i magaspeiglun i Des og fleiri rannsóknir.
Skvísan er núna að klára sterameðferð á pústi eftir mikið kvef,hósta ofl i Juni...Hún fór i tvær myndatökur sem syndi bólgur i lungum og i brjóstkassa...Hjálpaði þetta henni mikið loksins þegar eitthvað var gert við þessu hjá henni:)
Julý mánuður er sko búin að vera æði hjá henni,engin veikindi eða neitt love it og við ætlum að njóta þess i botn.Skvísan búin að vera borða vel og stripast úti á bleijunni hehe,,orðin brún og sæt eins og við öll
Við eigum svo að hitta dr Ásgeir 17 Águst og þá forum við i stóru blóðprufurnar og krossum við bara putta að þær komi góðar út :)
Hafið það sem allra best og við ætlum sko að gera það lika
Love Erna
25.6.2009 | 22:57
Við viljum foreldragreiðslur
Ég var að setja saman undirskriftalista á Facebook hópurinn heitir VIÐ VILJUM FORELDRAGREIÐSLUR...Við erum foreldrar langveikra barna sem eru með sjukdóm sem ekki er til i kerfinu eða ekki nógu veik eins og TR vill meina....Dóttir min er með þennan sjukdóm sem heiti Meðfæddur ónæmisgalli ásamt fleiri göllum...Með þennan sjukdóm fylgir mikil innilokun,lyfjameðferðir og lyfjakostnaður og spitalaferðir ofl.....Td siðan dóttir min fæddist 07 hef eg ekkert komist á vinnumarkaðinn og við fáum enga hjálp fra Islenska hagkerfinu nema lægstu greiðslur sem eru nuna 29þúsund á mánuði.....Morg okkar hafa sótt um hitt og þetta en faum alltaf sama svarið neitun og ef við fáum einhvað þá dugar það i svo skamman tima ekki misskilja við erum mjög þakklát fyrir það:)Nuna er ég td búin með min rettindi fra stéttafélagi og sjukradagspeninga fra tr....Þega fólk er buið með syn rettindi er hægt að sækja um Foreldragreiðslur sem nema um 130þús á mánuði..En þvi miður höfum við margar margar fjölskyldur sótt um en fengið höfnun þvi börnin okkar eru með ranga sjukdómagreiningu,,svo við eigum bara að lifa á þessum 29þusundum..Sem er engum manni bjóðandi......Ég seigji bara sjálf frá þá er ég búin að vera reyna fa þetta sjálf sótti um atvinnuleysisbætur en fekk höfnun þvi ég á langveikt barn og sækji þá um foreldragreiðslur en fæ lika höfnun þvi barnið er ekki nógu veikt..Svo herna fæ ég höfnun því ég á langveikt barn og lika þvi barnið mitt er ekki nógu veikt.....Nu geng ég með mitt 4 barn og þvi ég á ekki rett á þessum bótum á ég heldur ekki rett á fæðingarorlofið...Svo þetta verðum við bara að laga,þetta gengur ekki.........................
Ég hvet alla sem hafa FACEBOOK að adda sig inn i hópin og kvitta sinn stuðning á spjallborðið..........Takk kærlega fyrir
Nafnið ykkar skiptir svo miklu máli og munu hjálpa svo morgu fólki:)
Kv baráttumamman:)
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.6.2009 | 19:22
Nýjar myndir og fréttir:)
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2009 | 10:29
Gleðilega þjóðhátið.....
Mig langaði bara að óska öllum til hamingju með daginn Hér er allt þurrt en þá allavega og ætli rigningin láti ekki sjá sig eftir hádeigið hehe hún klikkar ekki á 17.Juní...
Við fjöldkyldan fáum að njóta dagsins úti i dag,þar sem Guðný er bara hress og Gin og klaufaveikin að leggjast niður hjá henni..Þegar svona dagar eru krossar maður alveg putta að hún verði flensulaus svo hægt sé að gera skemmtilega hluti með öllum,en ekki bara hafa það gaman inni....Við ætlum að skella ökkur með börnum og vinafólki i rvk,í skrúðgöngu og margt fleira Í kvöld ætlum við svo að fara með börnin i pössun og hafa fjör i bænum,rölta aðeins um og skoða menninguna.....Verður maður ekki að gera það lika ??
Vonandi verður þessi dagur bara góður öllum og allir njóti þess að vera saman.......
Koss koss mús mús á línuna :)
15.6.2009 | 12:57
Afmælisbarn!!!!!!
ótrúlegt en satt þá varð stóra og duglegasta hetjan okkar 2 ára i gær ohhh við erum svo stoltir foreldrar Það er naumast hvað tíminn flygur,enda kannski ekki skrítið..Það er búið að ganga svo mikið á og búin að þola margt á þessum fáum árum....Hún er sko búin að gefa okkur fullt af minningum,yndislegum og erfiðum og auðvitað geymir maður þetta allt saman sem dýrmættast...Stúlkan okkar er sko búin að gefa okkur sem og öðrum alveg helling sem maður skilar nú ekki til aftur baka...Á þessum 2 árum er stelpan okkar búin að þroskast svo mikið sem er bara ótrúlegt ekkert stopar mina hehehe
Við vorum búin að akveða að halda upp á afmælið hennar um helgina en hættum svo við sem betur fer eiginlega því skvísan er núna með gin og klaufa veikina en sem hressust var bara pinu pirruð i siðustu viku og ætli þetta hafi ekki bara verið að brjótast út hjá henni.....Á lau fórum við á Þingvelli með 12 manns sem var bara æðislegt sáum sko ekki eftir því þótt pinu kalt var um nóttina,en börnin alveg að leka úr hita :)Guðný svaf i fyrsta skiptið i tjaldi á afmælisnóttina sina og svaf bara mjög vel og vildi bara vera á bleijunni hehehe bara eins og hún væri heima hjá sérSvo var vakna eftir að við stóra fólkið fengum oruglega tveggja tima svefn í Almannagjá og gengið þar allt um...Svo var ákveðið i tilefni dagsins að fara i Eden eða Iðavellir eins og þetta heitir nú og fá okkur ís ofl....Þetta fannst okkur nú ekki leiðinlegt og ætlum að taka svona helgar i sumar bæði með börn og án þeirra hehehe.....
Jæja ætla setja inn myndir frá fæðingu og upp úr fyrir ykkur af hetjunni minni :)
Alveg ný
5 mánaða :)
Fyrsta innlögnin nóv 07
Fyrstu jólin 6 mánaða:)
Fyrsta lyfjagjöfin 11 mánaða :)
1 Árs i fyrstu utanlandsferðinni :)
17 mánaða:)
Utanlandsferð nr 2 i Norge 21 mánaða:)
Siðasta lyfjagjöfin 23 mánaða :)
Tekin i gær á 2 ára afmælinu :)
Össs ég gæti sko alveg haldið áfram en ætla stopa núna hehe....En það eru sko fullt af myndum siðustu ára hér inná htti://juni.barnaland.is
Eigið góðan dag allir
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.6.2009 | 18:59
Gæti ekki verið stoltari :)
Já ég verð að seigja það,börnin min voru i sinni fyrstu skólaslitun i morgun og fóru þaðan út með prýðis skjöl á lofti :)Petrea min er yfir i meðallagi i lestri og stendur sig vel i starfræði..Allt kom vel út i öllum fögum og heimavinnan alltaf vel unnin og mjög stundvís og kurteis.....Krakkarnir voru látnir skrifa niður fallegt orð um hvort annað og fengu þau það svo heim i viðurkenningaskjali.Petrea fékk þessi orð Skemmtileg,brosmild og kurteis :)Viktoria fékk Er með fallegt bros,skemmtileg og skrifar vel :=)Þetta finnst mer bara sniðugt :)Viktoria er i meðallagi i lestri og gengur allta námsefnið mjög vel og sama hjá henni allt mjog vandvirkt og liður vel i skólanum að eigin sögn :)Ég seigi bara að við erum ekkert smá ánægð með þær og vonum að þetta haldi svona áfram :)
Það er allt fint að frétta af hetjunni minni og er komnar nylega frettir inn á http://juni.barnaland.is Hún er búin að vera hress núna i hálfan mánuð eftir erfið veikindi i Mai sl...Ég er núna að vinna i svefninum hennar sem er alveg horrorrrrrr,,, en það fylgir bara svo oft þessum bómulla börnum hehehe...Siðastliðið árið hefur hun verið að garga og góla i svona 3 til 4 tima á nóttunni,bæði út fra veikindum og ofsalegri frekju..Núna er bara mælirinn fullur og við búin að reyna allt sem við gátum....Dr Lúther setti hana á Bakflæðislyf til að ath hvort það sé að hrjá hana aftur og hún virðist vera rólegri núna:)Hann sendi mig svo til svefnráðgjafa siðast föst.Ég talaði við hana og hun sagði að þetta væri nú ljóta sagan og þyrftum að kippa þessu i lag sem fyrst.Við fengum verkefni um helgina sem pabbi hennar átti að fylgja og eg átti að fara út úr húsi kl 20 og koma heim morguninn eftir..Við áttum að byrja á því að gefa henni að borða aftur rétt áður en hun færi uppí og færa rúmið inn i annað herbergi.Svo er hun bara sett i rumið og boðið góða nótt eins og alltaf og fara svo fram og ef hun gólar að kikja þá bara á hana með 4 min milli bili og seigja bara 3 til 4 orð...En vitiði hún var svo góð við pabba sin að hun vaknaði bara tvisvar allar helgina bara til að ath hvort hann væri þarna og búið..En svo þegar ég kom heim yfir daginn þá passaði min alveg svakalega á mömmu sina og þurfti sko að seigja mér allt saman hehehehe:)
Ég var svo ein með hana á Sunnudagskvoldið þvi Haffi fór á Ysafjörð...Þessi nótt gekk bara vel hjá okkur,hún vaknaði 2 fyrir miðnætti og 1 sinni eftir það lika bara til að tjékka á málunum :)Vikan á svo að fara i það sama nema ég verð að vera með hana og laga á svefnin hjá dagmömmunni yfir daginn..Nóttin i nótt gekk svo ekkert alveg vel,en hún svaf i fyrsta skiptið alveg fra 21 til 2:30 og grenjaði svo alveg hræðinlega til 05...En við vorum ykt sterk og vorum ákveðin þótt þetta sé rosalega erfitt og hún gafst upp á endanum :)Við hittum svefnráðgjafann svo aftur i dag og hún var rosalega ánægð með alla en við eigum langa og erfiða leið framundan...Við eigum að halda þessu út vikuna svo vill hún kannski bætta inn smá svefnlyfi sem læknar gera oft við hennar aðstöður en eg er ekkert ykja hrifin af þvi og ætla hugsa þetta...Áður fyrr voru börnin lögð inn á meðan það var verið að kenna þeim að sofa en núna er nánast búið að leggja þá þjónustu niður..Núna i dag eru bara 3 börn tekinn inn á ári og vill hún ef þessar tvær vikur duga henni ekki heima fyrir leggja hana inn með timanum,þvi hún er það slæm og hennar persónuleiki sem hún spilar með alveg ótrulegur,hún er svo skír og ákveðin að henni dettur hvað sem er i hug hehehe:)
Jæja við hittum lika sálann okkar i dag og fengum að útskrifast i smá tíma þaðan vííí.....Hittum svo lika á Sigurlaugu félagsráðgjafa upp á spitala og ætlar hún að vinna i því að ég fái fæðingarorlof en ekki styrk,svo erum við lika að ath með styðningsfjölskyldu fyrir Guðnýju eina helgi í mánuði en eg er svona að hugsaða hvort eg timi eða bara þori þvi hehehe:)Þetta kemur allt i ljós á næstunni :)
Læt lika fylgja nyjustu frettir af bumbubúanum http://nov09.barnaland.is
Seigjum þetta gott bless i bili koss koss múss múss :)