16.1.2009 | 16:49
Lyfjagjöfin ofl....
Ég veit eiginlega ekki á hverju ég á að byrja svo þið verðið bara að afsaka ef ég fer að tala i hringi eða eitt hvað hehhehehe...Skapið mitt er búið að vera mjög langt niðri siðustu daga og kannski er það bara ekkert skrítið.
Stelpan er búin að komast i heila 3 daga til dagmömmunar á þessur ári,svo mér finnst þetta ár ekkert byrja neitt rosa vel:(Ég tók mjog jákvætt i þetta ár en siðustu dagar hafa verið mjög neikvæðir,bæði með heilsuna hennar og fjármálin þið verðið bara að afsaka þungan i þessari færslu.Januar mánuður er mjög erfiður hjá okkur séstaklega i bankanum við erum i fyrsta skiptið i tæp 300þús i múnus vegna mikilra vinnutaps i Des.Stelpan byrjaðu mánuðinn með Veirusýkingu og Misslingabróðir nr 2 og búin að vera á Syklalyfjum i 8 vikur.Ég lagðist sjálf i flensu og sýkingu frá áramótum fram i þessari viku sem var bara ógeðslegt..
Þakka bara fyrir að tviburanrir eru heilsu hraustar og komast alltaf i sinn skóla.Guðny komst eins og ég sagði i 3 daga i þessari viku.Hun byrjaði svo í lyfjagjöfinni i gær sem gekk vel til svona tólf þá vaknaði hún með hita og mjög veik.Svo seinnipartin var hún að hressast og hitalaus,en ekki lengi því hún vaknar i morgum með bullandi kvef,hita og hósta ARRRGGGGG....HVAR ÆTLAR ÞETTA AÐ ENDA.......
Ég er búin að vera standa rosalega mikið ein i þessu því Haffi er alltaf að vinna á Isafirði enda veitir ekki af því.En þá lendir allt á mér veikindin,spitalaferðarnar og heimilið og auðvitað að hugsa um þær 3.Þetta er að fara rosalega i skapið á mér núna,séstaklega þar sem við vorum að plana að eiga góða helgi saman nei hann var kallaður i vinnu og fara vestur:(Svo ég og hitalinkurinn minn verðum bara tvær i koti,svo á morgun ætla ég að hitta vinkonur minar sem ég hef bara mjog gott af.Guðný er að sofa lika rosalega illa á nóttunni svo ég nota timann til að leggja mig i vikunni þegar hun komst til dagmömmuna og bara jafna mig af þessari skita flensu...En svo vaknaði ég i morgun með krökkunum og sá að husið mitt lendi i árás og góð sprengja varð hehehe.Ég hef bara ekki haft orku i að gera handtak,en dreif stelpunum i skólann og heim að þrífa.Svo nú er húsið mitt hreint og fint sem ég er bara nokkur ánægð með og lyktin æðisleg
Svo til að topa skapið þá skemmdist talvan min,lif mitt og yndi hehehe,,,svona þá daga sem maður þarf að hanga inni lengi.Við ætluðum ekkert að skoða okkur aðra fyrr en um mánaðarmótin næstu,en fórum i tölvubúðina hér i KEF i gær og fengum bara svo gott tilboð hjá þeim.Þannig að ég er nú komin agtur með almennilega elsku,ekki eitt hverja 10ára gamla hihihi...Ég segi ekki ég myndi frekar vilja vera með tölvun sem Haffi gaf mér i Jólagjöf i fyrra en henni var stolið í innbrotinu:(Þar sem við gáfum hvort öðru ekkert núna þá er þessi nyja elska jólagjöfin okkar:)
Jæja þetta væl er nóg ég ætla fara og reyna hrista þetta af mér.svo biður min lika 3ja buxnaslysið hennar Guðnýjar i dag heheh....
Eigið góða helgi allir:)Svo er ég búin að setja inn myndir á Facebookið mitt og inn á http://juni.barnaland.is af lyfjagjöfinni i gær.
Athugasemdir
Æ það koma svona dagar elskan og einhvernvegin náum við alltaf að hrista þá af okkur. Það er verið að reyna okkur og skoða okkar mörk þegar okkur finst vera allt lagt það erfiðasta á okkur, ég kannast við það.
Þú ert dugleg og sannkölluð hetja í mínum huga. Hugsar um og elskar börnin þín skilyrðislaust sama hversu lasin og þreytt þú ert, gerir það sem þarf að gera sama hversu lasin og þreytt þú ert , þart að hugsa um lang veitk barn sem þú átt sem er búin að vera mikið lasin, og jafnramt að hugsa um tvíburana þína sem engu að síður þurfa sína athygli líka , en óneitanlga hljóta þær að vera pirraðar stundum lika að litla systirin fái svo og svo mikla athygli af því hún er svona mikið lasin, þetta veldur oft afpríðisemi og pirringi, en þær hafa hvor aðra og tala saman sín á milli. Ég á tvíburastráka og þeir höfðu hvorn annan og hafa enn, verða 28 ára á þessu ári, strákar.
Eigðu góðan dag og vittu til það koma bjartir dagar , ég er nokkuð viss um það elskan.
Ég hef haft ykkur í mínum bænum eins og fleiri hérna á blogginu sem eiga veik börn og vona að það skili einhverju.
Ég var að adda þér sem vin á feis ;)
Friðar og kærleiks knús ;)
Aprílrós, 18.1.2009 kl. 15:10
Þú ert bara hetja elskan mín, þú sem ert svona létt í lund hristir þetta af þér þó erfitt sé. lít á myndirnar á facebokk
Knús í krús
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.1.2009 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.