Færsluflokkur: Bloggar

Barnaspítalinn i gær...

Góðan daginn allir við fórum semsagt að hitta dr Ásgeir okkar i gær.Hann var bara nokkuð ánægður með hana góðar tölur úr blóðprufunum en samt ekki nógu háar.Hann helt að hún væri bara orðin hress og kát en svo er ekki alveg og hann ekki ánægður með það svona miða við smá hækkun i ónæmiskerfinu.Hun er sem sé að vinna sjálf úr lyfjagjöfunum i sumar og nú bara að fylgjast með þvi að hún geri það áfram.Þau geta vist hrunið aftur og við skulum bara vona að hun nytti sér hverja frumu vel og vandlega...Engar prufur voru tegnar núna eins og ekki var talað um og vill hann ekki útskrifa hana bara tímir þvi ekki strax,vill hitta okkur aftur i Feb ef allt gengur vel af þeim tima annars fyrr.Ég kom nottlega með mitt spurninga flóð aftur eins og alltaf hehe,,,''maður veit ekkert nema með að spurja'' Spu nr 1 af hverju viltu hafa hana hjá dagmömmu.Svar hún er tvennskonar dæmi annahvort höfum við hana heima i algjörlegri einangrun frá öllu saman.Hún sleppur við allt en missir töluverðan þröska eða reynir að vera eins mikið hja dagmömmu fær allt á meðan að það er ekkert alvarlegt og þröskast innanum börn á sinum aldri.Á meðan að hun er á þessu róli fer hún til dagmömmu og við endurskoðum það i Feb.Spur nr 2 Er með óhætt að fara á vinnumarkaðinn fyrst hun á að vera hjá dagmömmu.Svar haha þú veist mitt svar nei vill svara þessu i Feb lika an auðvitað get eg ekki stopað þig en þú helst ekki lengi i vinnu og það er bara meira stress og álag að hafa áhyggjur af þvi að komast ekki i vinnu það er nóg fyrir ykkur að hafa áhyggjur af henni.Þannig að á meðan að við ráðum við það að hafa mig heima gerum við það,svo fólk verður bara að halda áfram að hugsa um mig að ég sé HEIMA OG GERI EKKI NEIN SKABAÐAN HLUT YFIR DAGINN URRR...Og ég bara verð að fara hunsa það og ekki láta þetta angra mig ég veit best af hverju ég er heima ekki fólkið út i bæ.Spur nr 3 hvað er framhald og mun hun þurfa fleiri gjafir,svar ég er ekki búin að útiloka fleiri gjafir en fer mjog varlega i þær og svara þessu eftir næstu prufur sem teknar verða i Feb.Svo þar vitum við það ekkert gert fyrr en eftir áramót á meðan að hun er ekki að taka við neinu hættulegu.Ásgeir ætlar að laga fyrir mig öll réttindin min eða framlengja fæðuskriteinið,umönnunarkortið og fá lyfjakort sem giltir fyrir öll lyf.Æji maður fær nu ekkert meira i vasan en þessa 28 þus kr fra tr fyrir umönnun sem er bara fáránlegt þegar maður er með svona veikt barn sem þarf stöðuga umönnun og maður kemst ekki á vinnumarkaðin til að bjarga sér svo heldur fólk að maður sé heima til að að hafa það kózy nei alls ekki...

Guðny fór loks til dagmömmunar i dag eftir þó nokkuð gott frí hálsbolgan er en þá svo hun fekk að sofa inni vegna kulda.Borðaði ekkert i morgun en vel i hádeiginu við eigum ekkert að stressa okkur á þvi,láta hana bara drekka sem mest.Annars er hun bara hress og kát sem er æðislegt,nú biðum við bara eftir aðgerðini og við skulum og ætlum að halda henni heillri og hraustri þanga til....

jæja ætla fara að malla i pottum þanga til næst bið ég að heilsa:)


Minns á afmæli i dag vá orðin stór 23 ára híhí

Jæja þá er það komið af minum deigi hann er semsagt i dag 26 Ókt orðin stór og gömul 23 ára.Ég verð nú að segja að ef kallinn minn elskar mig ekki þá veit ég ekki hvað,hann er æðislegur.Ég var bara búin að plana smá kaffi og kökur hér i dag með nánustu og fara með Haffa minum út að borða i gær og kannski í bió.En svo fór ekki sit her i þynku minni eftir óvænta veislu sem eg vissi ekkert af og hann búin að plana i hálfan mánuð hehe,,,.Byrjað var á þvi að fara með mig fint út að borða og borðað alveg gómsæta máltið og súkkulaði köku i eftir rétt.Bundið var svo fyrir augun min ''verð að segja var ekki alveg að fyla það,á þvi að æla i bilinn'' enduðum her heima og þar var min famelia og vinkonur.Við heltum i okkur svo áfenginu og beint niðrí bæ og tjúttuðum svo þar af okkur rassin til kl 4 á Yello i kef.Vá hvað það var gama hittum fullt af fólki og ég hef bara ekki haldið upp á afmælið mitt i morg mörg ár,það var sko komin timi á það.Haffi minn elska þig út af lífinu og ég veit ekki hvað ég væri án þin takk fyrir æðislegt kvöldInLove

Takk æðislega fyrir allar gjafirnar og afmæliskveðjurnar hér,facebook og i mömmuhópnum Heart

Didda og Trausti ég sá kveðjuna i siðustu færslu takk fyrir.Siðurnar liggja aðeins niðri i auknablikinu en koma inn von bráðar.En ykkur er vel velkomið að fylgjast með hér og kvitta takk fyrir stuðninginnKissing

Kveðja afmælisbarnið Wizard


Veit ekki hvað þessi færsla á að heita ;=)

Fréttirnar eru þær af henni Guðnýju minni,hún hefur litið sem ekkert borðað siðan á Mán drukkið ein bolla af djus siðan i gær.Hún tekur alveg við matnum en hann kemur bara til baka þegar hún er að fara kyngja honum úfff,,,þegar eg skrifa þetta kemur upp svona minning frá þvi hún var litil.Nærðist ekkert og var alltaf inn á spitala með vökva i æð get sagt ekki skemmtilegt.Úlfur hringdi allt i einu i mig i dag til að ath með vinkonu sina hehe,,og eg tjáði honum það að hun væri með slæma hálsbólgu og gullfoss og geisir kæmu ur munninum á henni haha án grins sko.Hún slefar all svakalega,hann telur þetta vera eitt hver bagteria en vildi ekki fá hana því við förum upp á Barnaspitala á mán.En ef pissið fer að verða af engu eigum við að koma strax.Hún hætti á sveppa kúrnum i gær og loks er sveppasýkingin farin.Ég náði loks á hjartalækninn hennar i gær og hann vill að hún fái sýklalyf i æð hálftíma fyrir aðgerðina út af hjartagallanum hennar.Þá segi ég nú sem betur fer var aðgerðinni frestað fjúfff.

Æ ég er orðin pinu uppgefin á þessum veikindum og svefnleisi,en svo sér maður þetta fallega bros hennar og þá breytist heimurinn og stundum falla bara tár.......Þvi hún er hetjan min,getur allt og mun sigrast á þessu öllu saman InLove

Kallinn er núna að undir búa eitt hvað óvænt kvöld fyrir mig á morgun víí ykt spennt.Eina sem eg veit að barnapían kemur kl 7 og ég á að vera ready fyrir það híhí,,,.Svo erum við búin að bjóða fameliunni og vina fólki okkar i kaffi og kökur á Sunnudaginn...En nuna ætla ég og hetjan min að eyða góðu kvöldi saman við imbann.

Góða helgi allir Heart


Fýlu ferð í bæinn:(

Jæja eins og mér datt í hug var aðgerðinni frestað um hálfan mánuð vegna heilsu hennar og ekki náðist i hjartalækninn hennar Frown Tilraun nr 2 verður gerð 5.Nov og hún fær sýklalyf i viku fyrir aðgerð til að fyrirbyggja sýkingar sem eiga bara heima i henni.Maður var mikið búið að hafa fyrir þessu svo þetta var pínu svekkjandi en auðvitað skiptir heilsan mestu máli.Búið var að halda henni fastandi siðan kl 4 i nótt gefa stíl og renna i bæinn,biða á stofunni svo bara send heim.Kvíðin farin að aukast og aukast því maður horfði á aðrar mæður koma fram grátandi sem voru á undan okkurCrying.Þvi miður fylgir þessari bið fleiri andvaka nættur og hún ekkert hress með lifið á nóttunni ohhh,,,við höfum ekki fengið heilan nættur svefn i marga mánuði.Ég er mikið að vona þessi nefkirtlataka og hugsanleg rör muni hjálpa henni og okkur við svefn ofl.Nú er það bara að reyna ná á Gylfa hjartalækni,halda henni hraustri og hafa svo samband við HNE i næstu viku til að fá sýklalyfin og láta hann vita hvað hjartalæknirinn segir (syklalyf i æð i aðgerð eða ekki).

Barnaspítalinn tekur svo við á Mánudaginn þá eru mótefnir prufurnar og viðtal um framhald og ég átti að spjalla við hann um aðgerðina.ÚFF,,,bara brjálað að gera i þessu hjá manni svo vælir fólk um að maður sé heimavinnandi við að GERA EKKI NEITT........

Knús á ykkur öll og takk æðislega fyrir kveðjurnar hér og á facebookinu minu bara æðislegt og gaman að lesa þetta Heart Ekki hætta því hehe..


Litla hetjan min fer i aðgerð i dag

Góðan daginn allir hér var farið seinnt að sofa og litið sofið,spenningur og kvíði alveg að gera sig hér.Guðny var alltaf að vakna sem betur fer fyrir klukkan 4 þvi eftir það þarf hún að vera fasatandi sem er mjög erfitt,búin að taka cheerios pakkann i burtu úr skápnum og kexið hehehe,,,,og engin peli eða kanna sjáanlegt á þessum bæ.Svæfingalæknirinn gefur okkur svar á eftir hvort aðgerðin verði framkvæmt i dag vegna hálsbólgna og veirupesta.Ég er alveg með hjartað i maganum og magan i buxunum hehe veit ekki hvernin ég á að orða þessar hræðslu min en þetta verður pice of keik Undecided Vonandi fer bara svæfingin vel i hana,veit að mömmu hjartað mitt verður ekki stórt þegar hún fer fram samt búin að þurfa fara með börnin min 3 i aðgerð á þessu ári og aldrei verður þetta auðvelt Crying

Jæja vildi bara koma með smá færslu áður en við leggjum i hann i bæinn.Hugsið til okkar,hafið það sem allra best i þessu snjókomma veðriHeart


Hún á afmæli i dag hún mamma mín....

Hún á afmæli i dag,hún á afmæli dag,hún á afmæli hún mamma,

hún á afmæli i dag víí Wizard

Innilega til hamingju með daginn elsku besta mamma min njótu dagsins vel Heart Kveðja Dóttir,tengdassonur og barnabörn

birthdaygift


Viskí röddin alveg að gera sig hjá Guðnýju

Jæja þá er röddin hjá minni alveg farin gengur hér um i dag syngjandi alveg ramm fölsk hehe,,,gargar en ekkert heyrist fjuff..Augun rauð og hor i nös eitt hvað byrjað að malla i henni finnst mér.Annars var hún með hálsbólgu og veirusykingu á fim siðasta kannski er það bara sjást og heyrast i henni nuna fyrst.Aðgerðin hjá henni er svo eftir sirks 2 daga þar eð segja ef henni versnar ekki,doksin hringir i mig á morgun til að ath hennar heilsu.Ohhh,,,,,ég vona svo ynilega að hún komist því það er bara hræðinlegt að hlusta á hana i svefni,hún er bara á öndinni eins og dr sagði þetta jarðar við súrefnisskort hjá henniErrmSvo er hún lika bara alltaf full af slími hann tekur þessa blessaða nefkirtla úr og skoðar eyrun i leiðinni til ath hvort hún þurfi rör.Við fáum svo að hitta Ásgeir aftur næsta mán og þá verða stóru blóðprufurnar teknar svo tekur við löng og leiðinleg bið eftir niðurstöðum 4-6 vikur :O(Guðný er en á sveppalyfinu 19 dagar eru liðnir frá þvi hún fekk þetta lyf og nokkrir dagar eru til viðbótar,batinn er fyrst að sjást á henni núna loksin,loksins.Úff jæja verð að fara hún er að vakna núna i svona 6 skiptið siðan um kl 20,sé langa nótt framundan.Haffi er svo að ná i tengdó upp á flugvelli og ætla þau að gista hjá okkur :)

Ætla leifa ykkur að njóta þess að horfa á hetjuna mina...Heart

Styrktarsöfnun 024

Alltaf svo lífsglöð vonandi eruð þið það lika :)


Ég bara verð að vera eins og allir hini hahaha,,,

Góða kvöldið allir bara Laugardagskveld Whistling

Hey já eins og ég sagði þá ætla ég að herma eftir öllum synist mér og er komin með FACEBOOK.Veit ekki af hverju kann ekkert á þetta en lærist og langaði að prufa W00t Ef þú vilt adda mér þá er þetta linkurinn minn http://facebook.com/profile.php?id=1105181426

Var lika að setja inn myndir hjá tviburunum minum http://januar.barnaland.is kikjið á sæturnar minar

Annars liður mér bara vel engar svona rússibana tilfinningar í nokkurn tíma núna sem er bara ágætt,gott að fá smá frí frá áhyggjum veikinda og fjármálum.Ég er samt að fara finna mér aftur tima til að vinna aðeins i minum réttindum frá Tr vegna Guðnýjar og Petreu og einnig gera tilraun nr 2 að sækja um skólann eftir þessa önn fyrst að þessi fór svona hjá mér,reyndi þrisvar en hún varð alltaf veik og ég koms ekki i viðtal og þá eitt hvern veigin kemur vonleysin upp hjá manni og ekkert gerist.Mér finnst einkaþjálfuninn sem ég hef verið að mæta i núna á hverjum deigi alveg bjarga mér og lyfta mér upp.Maður verður nú aðeins að fara styrkja sig eftir þessar tvær meðgöngur og 3 börnum ríkari.Ég tek mér núna frí í smá tima frá þjálfuninni því hún eignaðist litinn dreng i dag,til hamingju Helga min.En verð að vera bara dugleg sjálf við að gera æfingar hér heima og út i göngu næstu vikur.Ég hef lika verið að hugsa um að hætta blogga hér veit ekki af hverju en er að hugsa UndecidedÞetta hefur alveg verið að hjálpa mér en ég er bara ekki sú besta að tjá minar tilfinningar skriflega :O(

Takk fyrir öll vina knúsin sem ég hef fengið bara æði Heart

Bestu kveðjur Ernan


Góðar og hræðinlegar fréttir :) ;(

Góðan daginn allir thank god fyrir Föstudaga,öll helgin framundan W00t

Í þessari viku er bara búið að vera nóg um að vera læknar,fundir,útrétta og heimsóknir svo má ekki gleyma einkaþjálfuninni sem er bara topurinn á deiginum.Í dag ætlum við i hitt húsið okkar að skipta um perur og þurka aðeins af og fá svona aðeins betri lykt inn.Það ætlar fólk að koma skoða i dag og vonandi fer hún bara.Strákarnir hans Haffa koma svo i kvöld við ætlum að eyða helginni með þeim og stelpunum :)Eins og þið sjáið á upphafsinnlegnum hjá mér þá er ég með bæði góðar og slæmar fréttir að færa.

Ég ætla byrja á góðu fréttunum :)

Skoðunin hjá hetjunni minni siðasta Mið kom bara vel út á rúmum tveimum mánuðum þyngdist hún um tæp 700gr er orðin 9770gr 80cm höfm 47,5.Mér finnst þetta bara frábært hjá henni ekki hægt að byðja um það betra.Ég bjóst við meiri aukningu þvi hún er búin að vera svo dugleg við að borða en ég er bara ánægð með þetta þvi aukning varð,ekki stóð i stað eða léttast.Sveppalyfin voru framlengt um viku og snúllan min með hálsbólgu og VEIRUSÝKINGU NR ÞÚSSSUND á þessu ári öruglega DevilÞað kom allavega skýringin á þessum pirring i henni og ef hún fær hita eigum við að koma aftur.Aðgerðin er svo i næstu viku vonandi verður hún bara búin að hrista þetta af sér fyrir hana þvi annars verður henni fresta.Ég þurfti svo endilega fá kvef og hita i gærkveldi hnerra eins og vitleisingur með hor i nösCryingþá verður nú gaman hjá manni að þrifa upp i húsi pirrrr....

Þá eru það slæmu fréttirnar ;O(

Amma hennar Guðnýjar i föðurætt hefur verið mikið lasin i gegnum árin og bara ótrulegt að sjá hana ganga svona um alltaf voða glöð og hress að sjá.Hún hefur fengið krabbamein í nánast öll lífærin sín og búið er að taka megnið af þeim i burtu.Fyrr i þessum mánuði sögðu þau okkur að hún væri að fara i rannsóknir vegna verkja og slappleika.Við fengum þær fréttir i gær að hún væri að koma suður eftir helgi og fá krabbameinssprautu þvi hún greindist með krabba i Lifrunum FrownÞetta er nátturulega bara hræðinlegt og byðjum við til guð að allt fara á sinn besta veg og að hún komist yfir þetta og bara við öll.

kveikjum á kerti fyrir hanaVið kveikjum á kerti fyrir hana.Elsku amma látu þér liða vel


Einn og hálfur tími

þanga til að ég næ i skvísuna mina og við förum til læknis i RVK.Spenningurinn er orðin svo mikill að ég er farin að naga á mér gel neglurnar hehe,,,Tounge.Það er svo langt siðan hún var vigtuð siðast 25.Águst sl,svona langur tími hefur bara aldrey liði það hlítur að vera bara jákvætt búin að fylla upp i rassin sinn og kinnar.Kikja þarf á sveppalinginn i muninum hennar og ætla ég byðja um að láta skoða i eyru.Hún var svo pirruð i gær eftir dagmömmuna og alltaf að pota i eyrun sínn.Ég lét hana svo i rúmið sitt og hún bara gólaði þegar hún lagst niður hummm,,,veit ekki kannski bara frekja i minni en betra að vera bara viss þau eru svo spes þessi börn.Við mæðgurnar ætlum svo bara að dúlla okkur i bænum.

Vonið bara fast með okkur að góðar tölur komi hjá henni Halo.Ég skal og get komið með góðar fréttir af þessari læknisferð....

Við skelltum okkur svo á róló sl Laugardag með Ásdisi og Mána i góðaveðini.Og mömmurnar náttúrulega eins og geðsjúklingar með myndavélarnar útum allt af þeim krúttunum að leika.Hér kemur smá sýnishorna af þeim vinum saman..

:)

Komum að renna saman :)

:)

Víí sá sko um þetta alveg sjálf :)

Máni

og ég lika hehe,,við erum orðin svo stór :)

:)

Passið ykkur ég er að koma að renna :)

:)

Sætilingur ég er :)

:)

Veiii ída mér :)

c_documents_and_settings_administrator_my_documents_my_pictures_styrktarsofnun_styrktarsofnun_129_699353.jpg

Omg fallegust sko,gaman að sjá hana með rauðar kinnar :)

:)

Haha sætust alltaf að kissast og leiðast :)

Jæa orðið fint hja mer vonandi eigið þið jafn góðan dag og ég ætla mér heyrums....


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband