Gæti ekki verið stoltari :)

Já ég verð að seigja það,börnin min voru i sinni fyrstu skólaslitun i morgun og fóru þaðan út með prýðis skjöl á lofti :)Petrea min er yfir i meðallagi i lestri og stendur sig vel i starfræði..Allt kom vel út i öllum fögum og heimavinnan alltaf vel unnin og mjög stundvís og kurteis.....Krakkarnir voru látnir skrifa niður fallegt orð um hvort annað og fengu þau það svo heim i viðurkenningaskjali.Petrea fékk þessi orð Skemmtileg,brosmild og kurteis :)Viktoria fékk Er með fallegt bros,skemmtileg og skrifar vel :=)Þetta finnst mer bara sniðugt :)Viktoria er i meðallagi i lestri og gengur allta námsefnið mjög vel og sama hjá henni allt mjog vandvirkt og liður vel i skólanum að eigin sögn :)Ég seigi bara að við erum ekkert smá ánægð með þær og vonum að þetta haldi svona áfram :)

Það er allt fint að frétta af hetjunni minni og er komnar nylega frettir inn á http://juni.barnaland.is Hún er búin að vera hress núna i hálfan mánuð eftir erfið veikindi i Mai sl...Ég er núna að vinna i svefninum hennar sem er alveg horrorrrrrr,,, en það fylgir bara svo oft þessum bómulla börnum hehehe...Siðastliðið árið hefur hun verið að garga og góla i svona 3 til 4 tima á nóttunni,bæði út fra veikindum og ofsalegri frekju..Núna er bara mælirinn fullur og við búin að reyna allt sem við gátum....Dr Lúther setti hana á Bakflæðislyf til að ath hvort það sé að hrjá hana aftur og hún virðist vera rólegri núna:)Hann sendi mig svo til svefnráðgjafa siðast föst.Ég talaði við hana og hun sagði að þetta væri nú ljóta sagan og þyrftum að kippa þessu i lag sem fyrst.Við fengum verkefni um helgina sem pabbi hennar átti að fylgja og eg átti að fara út úr húsi kl 20 og koma heim morguninn eftir..Við áttum að byrja á því að gefa henni að borða aftur rétt áður en hun færi uppí og færa rúmið inn i annað herbergi.Svo er hun bara sett i rumið og boðið góða nótt eins og alltaf og fara svo fram og ef hun gólar að kikja þá bara á hana með 4 min milli bili og seigja bara 3 til 4 orð...En vitiði hún var svo góð við pabba sin að hun vaknaði bara tvisvar allar helgina bara til að ath hvort hann væri þarna og búið..En svo þegar ég kom heim yfir daginn þá passaði min alveg svakalega á mömmu sina og þurfti sko að seigja mér allt saman hehehehe:)

Ég var svo ein með hana á Sunnudagskvoldið þvi Haffi fór á Ysafjörð...Þessi nótt gekk bara vel hjá okkur,hún vaknaði 2 fyrir miðnætti og 1 sinni eftir það lika bara til að tjékka á málunum :)Vikan á svo að fara i það sama nema ég verð að vera með hana og laga á svefnin hjá dagmömmunni yfir daginn..Nóttin i nótt gekk svo ekkert alveg vel,en hún svaf i fyrsta skiptið alveg fra 21 til 2:30 og grenjaði svo alveg hræðinlega til 05...En við vorum ykt sterk og vorum ákveðin þótt þetta sé rosalega erfitt og hún gafst upp á endanum :)Við hittum svefnráðgjafann svo aftur i dag og hún var rosalega ánægð með alla en við eigum langa og erfiða leið framundan...Við eigum að halda þessu út vikuna svo vill hún kannski bætta inn smá svefnlyfi sem læknar gera oft við hennar aðstöður en eg er ekkert ykja hrifin af þvi og ætla hugsa þetta...Áður fyrr voru börnin lögð inn á meðan það var verið að kenna þeim að sofa en núna er nánast búið að leggja þá þjónustu niður..Núna i dag eru bara 3 börn tekinn inn á ári og vill hún ef þessar tvær vikur duga henni ekki heima fyrir leggja hana inn með timanum,þvi hún er það slæm og hennar persónuleiki sem hún spilar með alveg ótrulegur,hún er svo skír og ákveðin að henni dettur hvað sem er i hug hehehe:)

Jæja við hittum lika sálann okkar i dag og fengum að útskrifast i smá tíma þaðan vííí.....Hittum svo lika á Sigurlaugu félagsráðgjafa upp á spitala og ætlar hún að vinna i því að ég fái fæðingarorlof en ekki styrk,svo erum við lika að ath með styðningsfjölskyldu fyrir Guðnýju eina helgi í mánuði en eg er svona að hugsaða hvort eg timi eða bara þori þvi hehehe:)Þetta kemur allt i ljós á næstunni :)

Læt lika fylgja nyjustu frettir af bumbubúanum http://nov09.barnaland.is

Seigjum þetta gott bless i bili koss koss múss múss :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Vá til hamingju með stelpurnar ykkar, ekkert smá flott ummæli.

Ég dáist að ykkur hvað þið eruð dugleg elskurnar, og allt á uppleið hjá ykkur.

Góðan bata áfram og gangi ykkur vel, ég veit að þetta gengur fljótt og vel með svefninn hennar Guðnýjar.

Knúsaðu alla krakkana ykkar frá mér ;)

Knús og ljós í kotið þitt elska ;)

Aprílrós, 9.6.2009 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband