Búin að vera mjög léleg hér :(

Góðan daginn allir..Ég þarf að fara bæta mig hér inná,en ég er búin að vera bara inn á facebookinu og nota Barnalandsíðurnar:)Ég ætla setja bara inn linkana á siðunum svo þið getið lesið svona smá fréttir af okkur,svo lofa eg að fara koma meira her inn...En nú er sumarið að koma svo maður kannski kemur ekki með allar fréttir:)

http://juni.barnaland.is

Guðný Ósk er búin að fara i 2-3 lyfjameðferðir siðan eg skrifaði siðast...Hún fór i siðustu gjöfina núna á þri svona fyrir sumarfrí allaveg.....Hetjan min er búin að vera mikið veik siðan i Jan en fær góða daga,vikur inn á milli sem betur fer....Hún er búin að stækka alveg helling en er alveg búin að standa i stað með þyngd siðan i Jan,hún á samt góða daga sem hun er bara á beit hehehe......

http://januar.barnaland.is

Stóru stelpurnar minar eru bara að standa sig með glæsiprýði i skólanum:)Petrea fór i þessar 3 daga rannsóknir inn á barnaspitalanum og kom bara vel út...Heila og taugalæknirinn vill samt fá að skoða hana 6 mánaða fresti.Hún er núna komin i sumarfrí fra sjukraþjálfun og gengur bara vel þar.Allt gengur rosa vel´hjá Viktoriu minni ekkert læknavesen þar á ferð sem betur fer á alveg nóg með þessar tvær :)Hún er bara hörkudugleg og mjog áhugsöm við öllu sem hun leggur hendur á :)

http://nov09.barnaland.is

Já við eigum von á litlu kríli i Nóv sem allir eru orðnir spenntir yfir:)Krílinu líður bara vel en eg er búin að vera bara með kvilla sem þessu fylgir hjá mér....Of hárblþ svo eg var að fara á lyf og er núna bara að venjast þeim.Þau valda mer pinu svima og hausverk.....Ég þarf svo að vera vikulega i mæðravend........

Jæja við ætlum að fara út og njóta veðursins heyrumst seinna:)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband