12.1.2009 | 12:24
Náði mér i ógeðslega pest...
Ég náði mér semsagt i ógeðslega pest og er bara en fárveik.Þetta byrjaði allt á Gamláskvöldi með migreni sem stóð i heila viku.Á mið fékk ég 40stiga hita og flökurt,beinverki og bara allan pakkann...Fór svo þarna á Bspitalann á föst því ég var að hressast,,en samt leið mér eins og 10 trukkar hefðu keyrt yfir mig.Laugardaginn förum við i matarboð og ég reyni i fyrstaskiptið siðan á Mið að borða eitt hvað,en náði alveg heilum 5 bitum af þessu gómsæta kjöti:(.Mér leið bara mjög illa eftir þessa litlu máltið,rauk upp með hita og sjóntruflanir og svima.Haffi ákveður að fara með mig á Læknavaktina,þar halda þeirr að Botlanginn væri að fara hjá mér og sendir mig niðrá Bráðamótöku á lansanum.Þarna var ég öll rannsökuð fram og til baka tekið slatta af blóði.Eftir smá tíma fengum við góðar fréttir að þetta væri ekki Botlanginn heldur eitt hvað annað sem vildu rannsaka,svo þarna var ég komin með lyf og næringu i æð ''ÆÐISLEGT'' Eins og ég sagði i siðustu færslu þá væri ég sko alveg til i að taka við af henni Guðnýju,ég hugsa að óskin min hafi bara ræst svei mér þá hehehe...Loks er hun orðin hress og komin til dagmömmu þá tekur mamman við.Jæja loks eftir ein líter af vökva var ég að hressast og einkennin að detta niður.Úr rannsóknunum kom að ég er með sýkingu i meltingafærunum og var að þorna upp.Ég er en ekkert farin að geta borðað en reyni að fa mér smá vökva en því miður verð ég bara mjög slöpp eftir það lika.ÞETTA ER BARA ÖMURLEGT.....
Núna ætla ég að fara og njóta þess að vera alein heima og slaka á,farið bara vel með ykkur á meðan
Koss,koss og knús á alla :)
Athugasemdir
Láttu þér bata Erna mín ekki gott að vera alltaf lasin
Guðborg Eyjólfsdóttir, 12.1.2009 kl. 12:54
Elsku stelpan þetta er ekki gott, en hugsaðu þetta þannig að þér veitir ekki af hvíldinni það er að segja ef þú getur hvílst.
Það tekur úr manni allan kraft að veikjast svona, ég er búin að komast að því.
Farðu vel með þig ljúfan þú veist að þú ert ómissandi.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.1.2009 kl. 14:39
Láttu þér batna elskan mín :)
Jóna Kristín (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 00:39
Elsku dúllan mín, vertu dugleg að drekka vökva, og láttu þér batna ljúfust.
Gangi þér og ykkur vel.
Knús og kram til ykkar.
Aprílrós, 13.1.2009 kl. 07:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.