4.1.2009 | 20:53
Góð helgi!!!!!
Já eins og ég var búin að seigja þá ætlaði ég að vera með föndurdótið mitt i Kolaportinu alla helgina.Það gekk svona glimmrandi vel bara seldi og seldi,er búin að ákveða að vera svo nokkrar helgar i Januar og Febrúar...Ég er jafnvel að pæla i að taka saman hér föt sem ekkert er verið að nota og dót og svona hehehe....Er ég ekki sniðug híhíhí......Siðan min http://harskrauttilsolu.barnaland.is
Jæja vinkona min var ekkert smá hjálpsöm og var með Guðnyju fyrir okkur alla helgina og vá hvað við erum þakklát henni:)Hún kom nú að kikja á okkur i dag og fannst ekkert smá gaman,,öskraði alveg af gleði yfir öllu dótinu þarna hehehe.Ykt fyndið að sjá hana algjort krútt....Hún er búin að vera mjog óduglega við að borða siðustu viku,,,möguleiki því við erum ekkert búin að vera borða hér heima alltaf i matarboðum:)Við eigum svo að mæta næsta þri til matarsála og félagsráðgjafans á Barnaspitalanum.Gaman verður að sjá hvað kemur úr þeim fundum,mig hlakkar allvega til heheh veit ekki af hverju en svona er þetta bara er það ekki.....
Tviburarnir eru búnar að vera hjá pabba sinum frá því á gamlásdag og er ég að biða eftir að þær komi heim..Búin að bíða lengi eftir að fá að knúsa þær og kissa.Þær eru nú búnar að vera þar eiginlega siðan fyrir jól,þær eru nú ekki vanar að vera svona lengi i burtu frá mér svo þetta er orðið fínt og mamman vill fá þær heim hehehe....Fríið er nú samt búið að vera nokkuð gott og þær hafa lika bara gott af þvi að vera með þeim lika og fá frí fra okkur.Skólinn byrjar svo á fullu hja þeim á Þri og þeim farið að hlakka til
Er þetta ekki bara fint update,,,ætla fara skella mér fyrir framan tvið og horfa á Law and order:)
Koss og knús
Erna Sif
Athugasemdir
Hæ skvís þú ert bara listakona elskan kæmi sko í kolaportið ef ég væri í bænum.
En bara gaman að heyra hvað gengur vel. það er nefnilega þannig að það sem manni finnst skemmtilegt að gera færir manni ætíð peninga þó maður þurfi að vera svolítið þolinmóður.
Knús til ykkar
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.1.2009 kl. 20:59
Æðislegt að kolaportið gekk vel hjá þér. Gangi ykkur vel á fundunum á þriðjudaginn. ;)
Aprílrós, 4.1.2009 kl. 21:03
Takk takk kæru vinir fyrir kvíttið
Erna Sif Gunnarsdóttir, 5.1.2009 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.