Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Nytt

Tvo nýtt inn á http://fjolskyldan.blogg.no  kikjið :)

Fluttningur

En og aftur ætla ég að færa mig um sess!

Ástæðan er sú,eg get ekki sett inn myndir á færslunar minar..En hér ætla eg að vera og vonandi fylgisti með http://fjolskyldan.blogg.no þarna sjáiði fyrir og eftir myndinar sem eg talaði um aðan i siðustu færslu....


Vika 4

Jæja vika 4 byrjuð!

Mér liður rosalega vel og hef miklu meiri orku i allt saman heldur en áður.Ég er farin að ná miklum tökum á hollum mat,en á rosalega erfitt með millibitan.Þessa dagana finnst ég bara vera borðandi og i ræktinni :) Ég mælti mig á lau sl og er búin að missa 11,5cm geri mer nú enga grein á þvi hvort það sé mikið eða lítið hehe....En þessi 11,5cm fá ekki að koma aftur!

Ég kemst litið i ræktina i þessari viku,en ég kom mér upp plani svona dagana sem ég kemst ekki i ræktina:)Ég borða hafragrautinn minn fer svo út að ganga rösklega með börnin,tek svo lóðirnar minar og geri allskonar lóðaæfingar 3X12 i hverri stöðu geri svo fóta og rassæfingar 3x12 pluss nottlega maga æfingar og armbeyjur.....Það sem mér finnst skemmtilegast við þetta er að bornin eru farin að borða hollar og þeim finnst æði að gera æfingar með múttu sinni....

Ég og maðurinn minn vorum að skoða myndir af mér sem teknar voru i Januar 2011,ég fékk pinu sjokk þegar ég sá þær og skammaðist min bara pinu,en sama tima lika rosalega stolt af mér!Munurinn var alveg svakalegur þótt ég seigi sjálf frá sko...Þetta var sko mikið boost til að halda áfram og er ég ekkii hætt og ætla mér að halda áfram! Ég byrjaði að taka til i mataræðinu og vigta matinn i Febrúar,ég byrjaði strax að finna muninn.Nú er ég búin að vera brenna og lyfta i næstum 4 vikur og strax farin að sjá árangurW00t

Ég setti saman myndir sem tekin var i Januar 2011 og 21Mai 2011..Langar að deila henni með ykkur Blush

http://www.flickr.com/photos/63263213@N02/5754281161/lightbox/

Vonandi kemur linkurinn...Allaveg Goða viku allir :)

 


Fyrstu 2 vikurnar...

Jæja þá eru 2 vikur liðnar og 3 vikan byrjar á morgun :)

Þetta verðru bara stutt,aðeins að láta i mér heyra hérna!

Fyrsta vikan fannst mér ganga lang best,borðaði hollt og ræktin 5 sinnum plús fór i göngu 3 sinnum....700GR fóru og 5,5cm fóru lika:)

Vika tvö 6x ræktin og i göngutúra,borðaði hollt en leifði mér að stelast i nammi, steikur og pizzu með juróvison kvöldunum.Erum lika búin að vera með gesti svo letin bangaði upp hja mér en ég dró Helen með i ræktina:)Ég þarf bara að setja upp reglu að borða bara gott þó svo maður byður gestum upp á annað,vera bara sterkari og leyfa mér ekki að freistast!

Ég er alveg farin að finna mun og vöðvar farnir að banka upp sem ég bara vissi ekki af hehehe....Ég er farin að þyngja lóðirnar og gerði nuna æfingaplan...Ég þyngdist um 1kg og 4,5cm fóru!Ég er byða eftir að komast að hja einkaþjálfara og að koma i fitumælingu ofl:)

Nú byð ég bara spennt eftir nyrri vikuCool

Góðan Sunnudag elskurnar Heart


Svett og glad :)

old-lady-squat.png

Já það má seigja það að tíminn i morgun var sko sveitur og glaður hehehe....Ég og sólveig fórum i tíma sem heitir semsagt Svett og glad á norsku,þetta kallast Eróbikk á Íslandi.I þessum tima var endalaust tekið á þvi,dansað og hleyjið....Rosalega gaman og ég mæli með svona tímum!Við vorum hörku duglega eins og þessar gömlu á myndinni Tounge ÉG gerði nú allar æfingarnar en fannst ég ekkert vera taka neitt voðalega mikið á þvi,en ég hugsa að skyringin sé bara að ég þarf að ná öllum sporunum fyrst og vera samtaka með hendur og fætur hehehehehe......En samt sem áður fann ég mikið til og svitnaði eins og svín(sem skeður ekki oft)

Á morgun hlakkar mig mikið til,við ætlum að prufa ZUMBA i fyrsta skiptið.Þetta verður fróðlegt og gaman að prufa og sjá hehe...LoLSvindl verður svo bara i klukkutima með sjónvarpinu á morgun !!

KV SVETT OG GLAD I DAG :)


4 og 5 Mai

Ég átti mjög svo slæman og leiðinlegan dag i gær!

Vaknaði kl 05:00 með Guðnyju(isltima kl 03:00)þvi hun var komin með bullandi hita aftur.Anton vaknaði svo kl 07:45,ég gaf þeim morgun matin sinn Serrios og hafragraut...Skreið svo aðeins upp í rétt um 9 leitið,fékk mér tvo hrökkbrauð með ost og harðsoðnu eggi,drekka multivitamin ávaxtadjús....Hádeigismat smá kjulla,hrísgrjón og steikt grænmeti.Ætlaði að hafa fisk i kvöldmatinn en hann var nú ekki allt i lagi með hann,svo Guðny valdi pylsur og spagetti sem eg borðaði bara litið af :)

Ég komst ekki á æfingu vegna veikinda,þar sem ég átti pirraðan dag datt ég i restina af súkkulaði páskaegginu minu með tv i gær(hélt að mer myndi liða betur en leið bara miklu verr!!)

Dagurinn i dag ætlar vonandi að vera aðeins betri!

Guðný vaknaði hitalaus i dag kl 08:00 þá var stökkið framúr lagaður morgunmatur sem var 400gr af Vanillajógurt og mellónubitar(Þetta var geggjað gott)Antoni finnst orðið voða gaman að borða hafragrautinn sinn sjálfur svo eldhúsið hjá okkur er eins og eftir hryðjuverkaárás hehe,,,millibita ætla ég að skera niður epli og mellónur handa okkur þeim finnst það nú ekki slæmt!Í hádeiginu ætla ég að elda handa þeim pylsur sem er án skinn,glutein,laktos og eggjar,mjólk-och hráprótein...Handa mér verður Túnfiskur með lauk,pappriku og gurgu og tómat skelli með ávaxtadjúsinum góðaWinkKaffi tíma hrökkbrauð með ost og soðnu eggi og mellónubiti,vatnið góða með þvi......

Ætla skella mér i spinning kl 18:00 á meðan ætla börnin að vera hja nyju barnapíunniSmile Ég og Sólveig ætlum að púla þar i 45min og gera svo nokkrar æfingar...Kvöldamur verður Taco,steikt hakk og grænmeti!!Ég hef ekki drukkið kók i 2 daga,tel mig bara nokkuð góða Tounge Ætlaði mér nú að taka myndir og setja hér inn þær vilja bara ekki fara inn,svo hugsunin er kannski að færa sig yfir á norska bloggið?

Eigið nú góðan dag Heart


Fyrir okkur kókistana!

coca_cola_camel_drinking_from_bottle.jpg

Smá tips við ljótum og óhollum vana!

Ég spjallaði við einn þjálfara um minn ljóta vana sem er Coladrykkur.Ég fékk það ráð ef maður gæti ekki hugsa sér að sleppa þessum sykurvana að fá sér eina 0,33L með matnum eftir æfingu.A f hverju ? því ju likaminn er þá en að vinna á brennslu ofl og þá fer sykurinn miklu hraðar úr líkamnum Tounge Mér fannst þetta sko góð afsökun til að sleppa þvi að taka elskuna mina alfarið fra mér,en ju ég minnkaði skammtinn minn úr 4 dósum á dag niður i eina stefni samt að reyna halda kókinu lika á Laugardögum!!!

Annars byrjaði dagur nr 2 bara kl 8:30 með Hafragrauti fyrir börnin og 400kr af Vanillajogurt og bláberjamusli....Millibiti kl 10:30 Epli og Gurgubitar,vatn að drekka hádeigismat eggjaluma með eini skinkusneið lauk og tómat....Anton til doksa,pera i kaffitima og æfing kl 18:00 hlaupa og lyfta.Ætla elda svo eitthvað hollt og gott i kvöldmatinn eftir æfingu,drekka svo eina kókdós(sem er btw siðasta dósin á heimilinu) 

 

Eigið góðan dag.....Kveðja sterka stelpan Heart


Fyrsta skrefið í rétta átt :)

Dagur 1 !

Það sem er komið er af fyrsta deigi er búið að vera osom!Ég vaknaði klukkan 8:20 með grísunum minum,gerðum okkur morgunmat.Guðný fékk sér smá serrios og eldaði ég hafragraut fyrir Anton Breka,minn matur var 400gr af Vanillajogurt og bláber....(Rosalega gott)

Dressuðum okkur upp kl 9:00 út úr húsi 20min seinna,Guðný á leikskólann sinn og ég, Anton fórum i Askim beint i ræktina...Sólveig beið okkar þar og skelltum okkur i fyrsta timann okkar i spinning(Þetta var bara æði)Þarna svitnuðum við og sprikluðum i 45 min,tekið voru svo 3x12 magaæfingar og strekt svo á öllum líkamanum :)

Heim var svo komin klukkan 12:00 Anton settur út að sofa og sefur enn...Ég náði nú ekki að fa mér millibita(Ætla mér að hafa alltaf ávöx á mer)Eldaði mér tvö rugluð egg með lauki og tómötum,set svo skræluð epli með á diskinn.Þetta gerði um 330grömm og mjög gott.Klukkan 15:00 verður það vinberjaklassi og ávaxtadjus...

Á eftir mun ég labba og sækja prinsessuna sem tekur mig svona 45min..Kvöldmatur kjullabringa með steiktu grænmeti...Eigið oll góðan dag Heart

 

 

 

 

 

 

  Kveðja sterka stelpan :)


Síðasti Laugardagurinn!!

Í dag er siðasti Laugardagurinn sem ég ætla svindla allan daginn!Og guð það var sko feit svindlað!!!!! Sick

Ég vaknaði i hádeiginu og fékk mér eina Pizzuzneið með grænmeti til hliðar,eina 0,33 Kók i dós!!

Í millibita kl 16:00 fékk ég mér eina snakk skál með smá hlaupi og að drekka kókið mitt......

Kvöldmarinn var grillað heima Höllu minni rifjasteik með kartöflusalati og drukkið 2 Vodka ice Cool

Svo núna á meðan ég rita þetta niður er drukkið kók og borðað hlaup!úff hugsa bara að ég hafi aldrei étið eins mikið rusl yfir einn dag.Nú frá og með þessum Lau verður bara svindlað i einn klukkutima á Laugardögum Grin

Kveðja sterka stelpan :)


Spennan magnast!

Í dag fórum við 2 vinkonur að skoða stöðvar og einkaþjálfara (ekki slæmt að taka eina svoleiðis ferð)Við fundum eina sem okkur fannst mjög sanngjörn og kózý.Við ætlum að fara 3 saman og æfa á okkur rassgatið og ætlum okkur að ná árangri(Eins og kallinn sagði I can make you in to a super star)Hehehe pínu halló en allt getur gerts ef viljinn er fyrir hendi :)

Ég er komin með pinu plan ég mun æfa 5x i viku i einn og hálfan tíma,ég ætla taka einkaþjálfara i 1man og sjá hvort eg geti ekki bara gert þetta sjálf með stelpunum minum!Matarprógramm verður stíft og einn klukkutíma á lau til að svindla...Ég borða morgunmat,hádeigismat og kvöldmat inn a milli nota ég hreynt próteinn og dietpróteinn ofl..ÉG ætla ekki að taka brennslutöflur með koffín þvi ég þoli þær ekki...Eftir helgi á eg að koma i fyrstu vigtun og mælingu,farið verður yfir heilsu ofl svo byggir hann kerfi eftir þvi sem hentar mér....

Í gær tók ég svona fyrir mynd af mér,bara svona upp á funnið að gera.Verður bara gaman að sjá munin vonandi bara eftir nokkrar vikur:)Ég fór lika og keypti mer æfinga galla og valdi fatnað seem mér líður best i og ætla svitna vel i hann i sumar hehehe :)

En bara seiga ykkur það i kvöld ætlum við að hittast og njótta þess að drekka kannski bjór og fá okkur nammi Halo Kveðja þennan lífstíl með góðu stelpukvöldi Heart

 KVEÐJA STERKA STELPAN :)


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband