11.9.2009 | 10:01
Frettir fra Norge
Jæja a madur ad koma med sma frettir ??
Gudny for i storu rannsokninar 17 Agust og vid bydum bara en eftir nidurstodum.Skvisan var ekki buin ad tyngjast mikid tott hun se farin ad borda betur.Hun er ordin 10,5kg og 90cm minnir mig.Annars var bara Dr Asgeir mjog anægdur med hana,hann var nu ekki alveg tima ad sleppa henni tar sem tetta var okkar sidasti timi hja honum nuna i langan tima tar sem vid erum flutt til Noregs.Vid kikjum kannski a hann i des ef magaspeigluninn verdur gerd heima......
Allt gengur bara rosa vel her uti,vid bydum bara en eftir kennitolum til ad geta farid ad sækja um okkar rettindi,læknishjalp ofl.Haffa gengur bara vel i skolanum og er ad fara i prof næsta Manudag,en er ekkert voda spenndur fyrir tvi hehehehe....Vid vorum svo heppin ad Nav her ætlar ad borga skolagonguna..Haffi er voda duglegur vid ad hjola i og ur skolanum en hann er alveg i næsta bæjarfelagi..Hann er buin ad vera sækja um fullt af vinnum og nuna bydum vid bara eftir godum svorum:)
Vid erum her alveg billaus og turfum ad ganga eda taka lestina sem er ekkert rosa gott fyrir mig enda komin 32 vikur a leid og med slæma grindaglidnun.Vid erum svona adeins ad skoda bila en teirr eru bara svo svakalega dyrir her,vid erum sko ad tala um bara 10 ara gamla druslur kosta yfir eina og halfa milljon takk fyrir bent.En vid getum hvort sem er ekki keypt okkur fyrr en Haffi getur synt fram a laun og ta ætlum vid ad kaupa okkur almennilegan bill.Fæturnar og lestin verda bara ad duga a medan hofum bara gott af tvi hehehe.....Svo gæti vel verid ad vid latum senda okkur annan billinn okkar sem eru a solu heima.Buslodin okkar kom loks i gær eftir meira en halfan manud,tetta atti ad taka 3-4 daga.Vid eigum svo eftir ad skoda hvort allt se i heilu lagi tar sem kassarnir er heldur illa farnir...;(
Vid erum adeins farin ad kynnast Islendingum her i kring og i Oslo sem er bara ædi!!!.Eg hef ekki geta komid stelpunni i leikskola ut af kt og lika vid erum ekkert buin ad akveda okkur hvar vid ætlum ad vera i Noregi,svo vid hofum lika ekki verid ad festa okkur a husnædi.Vid viljum bara sja hvar hann fær vinnu og festa okkur tar.Vid erum svo heppin ad fa ad vera hja fjolskyldu folki sem hafa hjalpad okkur mjog mikid ekki slæmt ad eiga goda ad :)Tungumalid kemur svona hægt og rolega,eg er farin ad bjarga mer vel a norskunni og ensku.Gudny er komin med sirka 20 ord sem hun notar bara vel.....Her er bara buid ad vera sol,logn og yfir 20 stiga hita flest alla daga:)
Medgangan gengur bara vel,hef adeins verid med sterka fyrirvaraverki og blt heldur ser nidri a lyfjunum.32v lidnar og 4 kiloum tyngri ekkert spennandi hehehe,,,en tetta fer strax af!!!!!Krilid notar mig sem spark voll og hefur bara gaman af tvi...Forum i skodun i gær og krilid buid ad koma ser i hofudstodu og skyrir tad vel tenna trysting og verki.Annars lidur mer bara vel sjalfri fyrir utan tetta bjevitans kvef sem eg er ad næla mig i:(.
Tviburarnir eru ekki her med okkur uti eins og stadan er i dag en tær koma vonandi i heimsokn i Nov og svo flytja tær til okkar i Juni.Tær ætla ad fa ad vera med pabba synum tennan vetur og hafa bara gott af tvo tott eg sakni teirra alveg endalaust.Tad koma alveg dagar sem eg græt mig i hel yfir tvi ad geta ekki kisst tær og knusad,en tetta venst med timanum hugsa eg....Eg reyni ad heyra i teim einu sinni til tvisvar i viku en get vidurkennt ad stundum treisti eg mer bara ekki i simtal vid tær,tvi mommuhjartad bara brotnar.En alltaf er gott ad heyra i teim og tær eru anægdar tarna sem er frabært.
Jæja ætla fara lata tetta gott i bili,kem med myndir næst svo eru lika inn a facebook og a barnalandi. :)
Bærin okkar Mjøndalen
Vennlig hilse fra alle i Nowey
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Æðislegt að allt gengur vel
Aprílrós, 12.9.2009 kl. 07:30
Elsku dúllan mín, þetta verður allt gott á endanum.
Hugsaðu þér allan kærleikann sem þið eigið að standa af ykkur þessa erfiðleika.
Knús knús til ykkar
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.9.2009 kl. 07:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.