Áhyggjur!!!!

Ég hef litið komið og bloggað því ég hef bara mjög litla orku likamlega og andlega...Allur Januar mánuður var bara hræðinlegur út i eitt og langaði mig bara spóla yfir hann.Febrúar byrjaði bara mjög svipaður og Jan en allt vonandi að róast núna;)Veikindi,veikindi mikið lækna vesen með báðar dættur minar og hræðinlegar fréttir sem ég ætla ekki að seigja hér frá;(En ég ætla að skrifa hér niður eftir helgina um hana Petreu mina....

Guðný Ósk var með Misslingabróðir i annað skiptið og Veirusykingu fyrstu 2 vikurnar i Jan..Hetja min fór svo i lyfjagjöfina 15 Jan,byrjaði hún þar með hita og var hann svo bara fastur við hana sem eftir var að Januar mánuðinum nánast.Svona til að hafa þetta stutt þá er skvisan búin að vera meira og minna lasin i einn og hálfan mánuð.Bronkítis,hita og vott af Lugnabólgu svo kom úr niðurstöðum sl Mánudag að hún er með eitthverja bakteríur i nefinu sem geta blundað það næstu 2-3 mánuðina :(Mikið slím kemur upp úr henni við að hósta og endalaust verið að sníta nebbalinginn.Rútinan hennar er öll að komast upp núna á siðustu dögum,eins og dagmamman og borða,svefninn.Svefninn hennar fór alveg i rugl i svona miklum veikindum.Litli engillinn minn sofnar hér allaf milli 8 og 9 með systrum sinum svo þetta er bara minn timi til að anda og slaka á,en nuna i mánuð hef ég verið að ná henni i svefninn um miðnæti og það með öskrum og látum að ég sitt sum kvöld hér bara búin á þvi og græt mig svo i svefn bara búin á þvi eftir daginn og kvöldið.Ég helt að ég hafi fengið svona vægt taugaáfall i siðustu viku,ég svitnaði oll upp og hjartað i mér svo þungt að ég heyrði i því slá og varð bara mjog illt i því og sviminn fór alveg með mig..Ég hef alveg fengið svona kvíðaköst áður en bara svo langt siðan.Crying

Guðný er komin á sýklalyf eina ferðina enn og á pústi til að hjálpa með andadráttin.Hún er öll að verða betri og farin að liða vel..Við verðum svo inn á Barnaspitala á morgun i lyfjagjöf nr 2 KROSSUM BARA PUTTA AÐ HÚN KOMI EKKI VEIK ÞAÐAN ÚT:)

Januar,Febrúar og Mars,Apríl verða mikilir lækna mánuðir og nokkrar innlagnir inn á spitala,bæði með Guðnyju og Petreu.Ég ætla að koma með blogg um það eftir helgina:)Eins og ég sagði i byrjun...

Það er búið að vera svakalegt álag á mér eftir að Haffi tók við nýrri vinnu,sem er sko æðislegt ekki misskilja mig því ekki eru allir svo heppnir i dag að hafa vinnu.En það er alveg hræðinlegur galli við þessa vinnu hvað hann vinnur mikið utanbæjar.Hann er að keyra fisk á milli Hólmavikur og Isafjarðar,fer á Sunnudögum og kemur heim á föstudögum og fer þá beint i leigubilinn.Þetta er sko alltof mikil vinna en svona verður þetta að vera.Ég get alveg sagt að svona vinnutími er ekki mjog góður fyrir fjölskyldu fólk en þetta verðum við bara að gera ´því ég kemst ekki á vinnumarkaðinn og við erum bara komin i það að missa allt úr höndunum á okkur.Íbúðin i bænum selst ekki og lánin á báðum eignum og bilnum hækka og hækka.Við áttum 12 milljónir i eignini i bænum fyrir einu ári siðan og fengum leifi á að byggja og áttum að geta staðgreitt i alla bygginguna.En lánin voru svo fljótt að éta upp peninginn okkar og ekkert gengur að selja svo við höfum ekki geta borgað 6 milljónir i bygginguna.Ef við myndun ná að selja eignina i bænum nuna kæmum við i minus út svo á einu ári erum við búin að tapa 12 milljónum bara sí svona.Nuna getum við ekkert staðgreitt og fyrirtækin að senda allt i Lögfræðing.Æji vonandi skiljið þið bara hvað ég er að meina,á svo erfitt með að útskyra og tjá mig skriflega.Þetta er bara hræðnlegt bæði bara að vera i þessari stöðu og vita að svo margir eru i þessari stöðu.Ég verð svo reið og pirruð en samt langar mér ekkret að láta þetta angra mig,en ég get bara ekki leitt allt framhjá mér.Ef ég myndi ekki velta mér upp úr þessu og pæla þá væri oruglega löngu búin að missa allt og það viljum við ekki svo við höldum áfram að berjast i þessu saman bæði með fjárhagan og veikindin...

Mig langar að þakka fyrir öll góðu kommentin og stuðninginn sem við höfum fengið hér á þessari siðuHeartÉg sé að fólk kemur hingað og fylgist með okkur og hvetjum við alla um að kvitta eftir sigKissing

Kveðja Erna Sif ;)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Elsku stelpan min,ekki er ástandið gott.

Eina sem ég get gert er að halda áfram að biðja fyrir ykkur með allt. Hugsa vel til ykkar og senda ykkur kælrleik og ljós.

Knús knús knús til ykkar ;)

Aprílrós, 13.2.2009 kl. 08:48

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Elsku Erna mín þetta er og verður erfitt það vitum við og það eina sem hægt er að gera er að biðja guð og verndarenglana ykkar um hjálp svo ykkur lýði betur.
Mundu elskan að dauðu hlutirnir eru ekkert miðað við það að þú átt yndislegu stelpurnar þínar. Æi nú raus ég bara en þú veist alveg hvað ég meina.
Ljós og kærleik til þín ljúfust
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.2.2009 kl. 09:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband