26.11.2008 | 19:54
Kompás á stöð 2 höfðu samband i dag..
Ég lét semsagt verða af því að hafa samband við fjölmiðla i gærkveldi og valdi kompás.Eftir að hafa horft á þáttinn endursyndan i gærkvöldi,heyrði ég að þeirr vildu fá að heyra frá fólki sem væri búið að vera leita hjálpar frá þessum stofnunum.Við erum ein af þeim og höfum enga hjálp fengið nema bara prufaðu að tala við þennan og allstaðar er lokað á mann...Ég skrifaði þeim smá brott af þvi sem hefur komið fyrir hjá okkur,hringd var i mig 12 timum seinna.Þeirr höfðu mikinn áhuga og sögðu að sagan okkar gæti kannski opnað augu stjórnmanna og fyrir almenningi..Ég verð að viðurkenna það að ég bjóst ekki við þvi að þeirr myndu hafa samband,hundruðu manna eru i sömu sporum og við og hafa öruglega send sýnar sögur.Þetta verður nú spennandi að sjá hvað skeður úr þessu og vonandi hjálpað fleirum...Ég er ekkert voða spennt fyrir myndavélinni,en eins og ein sagði hér hjá mér að ég hef öruglega lend i því verra sem er bara nokkuð rétt held ég hehe,,,.Viðtalið verður tekið liklegast á Föstudaginn
Kossar og knús á alla
Athugasemdir
Takk fyrir alltaf gott að heyra svona :)
Erna Sif Gunnarsdóttir, 26.11.2008 kl. 20:08
takk fyrir það :)Og ju það er mikið rétt:)
Erna Sif Gunnarsdóttir, 26.11.2008 kl. 20:27
Erna, þú stendur þig pottþétt mjög vel í viðtalinu. Þú ert hetja :)
Jóna Kristín (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 23:00
innilegar kveðjur og knús og kossar og gangi ykkur vel með allt.
Trausti frændi og Didda (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 23:39
Frábært að heyra. Fylgist með og gangi ykkur vel. Ég á líka langveikt barn þó ekki með ónæmisgalla ýmislegt annað. kv ókunnug
þessi ókunnuga sem hvatti þig (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 09:42
Takk fyrir stuðninginn æði
Erna Sif Gunnarsdóttir, 28.11.2008 kl. 13:14
Gangi ykkur vel.
Hulda Sigurðardóttir, 28.11.2008 kl. 19:45
Upptökur vonandi á morgun:)þátturinn átti að vera syndur næsta Mán en það kom eitt hvað upp á hjá honum svo þetta frestaðist um nokkra dag.Hugsa að hann verður syndur i staðin þarnæsta man..
Ég læt vita þega lýður af þessu
Erna Sif Gunnarsdóttir, 1.12.2008 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.