25.11.2008 | 22:32
Talandi um að þurfa hlaupa eftir sinum réttindum...
Ég ætla byrja á húsunum minum tveimur sem ég á..Fyrir einu ári ákvöðum við hjónin að fara byggja og stækka við okkur þvi fjölskyldan okkar er svona ágætleg stór hehe,,,Settum ibuðina i bænum á sölu i okt 07 og er hun en á sölu ári seinna,,en ég er samt búin að selja hana fjórum sinnum.Fólk hættir svo við vegna þess að geta ekki borgað út,sem er mjög pirrandi en skiljanlegt þvi engin fær lán i dag ...En um daginn lendi ég i þvi að bankinn minn var tilbúin til að setja mig á hausinn.Ég náði semsagt sölu sem heitir maka skipti og 5 millur út i penningum.Þetta hentaði okkur vel sestaklega peningurinn þvi við skuldum 5 millur i bygginguna á husinu sem við búum i nuna og þar myndum við vera laus við allar lausa skuldir..En bankinn neitaði þessari sölu þvi þeirr vildu fá peninginn i sinn vasa arrrggg og þarna fórum við i djupan skitt út af frekju og nisku i banka..Jæja við eigum svo rétt á þvi að frysta lánin á báðum húsunum,en vildum bara frysta i bænum ok ekkert mál þurfti bara að ná i tvo gögn lánanr og söluyfirlitt.Við fórum svo með það i íbuðalánasjóð,okkur sagt þar að við myndum fá þetta i gegn ok bara æði og eg hélt að þetta væri búið mál..En nei nei fæ ég ekki sent i pósti i gær frá þeim búnka af blöðum sem ég þarf að fylla út og kvitta,fara og fá 2 votta fara svo og láta þynglysa þessu og koma svo aftur með þetta niðrí ibuðarlánasjóð ahhh hvað haldiði maður,,maður þarf að hlaupa útum allar trissur eftir öllum hlutum.Það er sko reynt að hafa allt flókið og leiðinlegt svo fólk sæki ekki um sin réttindi..
Ég ætla bara segja ykkur hreint út ég er 23 ára með 3 börn,2 fóstuborn og eina litla sem er langveik.Ég hef ekki mikið geta unnið frá henni og ég skulda 60 milljónir,þetta eru bara skuldir sem allir þurfa að hafa hus bill,tr skólagjöld og þess áttar.Ég nota ekki visa eða með yfirdrátt bara svo óheppin að eiga tvo hús:(Ég er ekki að byðja um vorkun eða neitt svoleiðis,ég bara skil ekki hvert get ég farið og snúið þessu við og búin að heyra þessa rikisstjórn tala um að ollum verði hjálpað en engin virðist hjálpa okkur og eru lokaðar dyr allstaðar þar sem við komum.Ég er buin að vera reyna allstaðar að fá lán fyrir lausum skuldum sem er að fara i lögfræðing og skuld breita lánum en ALLTAF NEI,NEI.Þessi segir mér að fara þangað en hinn nei þú áttir að fara þangað en svo fæ ég svar þú átt ekki rétt á þessu þvi lánið er búið að hækka um 3 milljónir siðan i Mai kræst ég er að verða geðveik æji,,ég hugsa oft hvort best sé ekki bara að lysa sig gjaldþrota eða eitt hvað hehe,,Nei segi svona við hristum þessa kreppu af okkur,verð bara að fara vera jákvæðari en það er mjog erfitt þega Stórt NEI er allstaðar:(
Svo eru það réttindin fyrir hana Guðnýju mina,,ég bað um að fá annað lyfjakort.kortið sem við erum með nuna giltir bara fyrir sýklalyf,en við þurfum kort sem er fyrir öll lyf.Þvi miður fengum við neitun á það sem er bara fúlt þvi lyfin sem hun hefur þurft að vera fá eru mjog dyr og notar þau bara i nokkra daga.Og TR tekur ekki þátt i þeim og ástæðan var sú að hitt kortið giltir en alveg til 4 næsta árs og þar með á hun ekki rétt á þvi að fá nytt kort...Ásgeir læknirinn hennar var ekki sáttur við þetta og vildi fá afrit af préfinu sem ég fékk og skrifa þeim svo nokkrar línur sem er bara cool og ég ánægð.við fengum endurnýjun á fæðuskírteinið hennar,samt giltir hitt til jan 09 og ekki voru þeirr að kippa sér upp við það.Við fáum aftur 22þúsund mánaðarlega sem er flott,en er varla að duga þvi mjólkin er komin upp i tæpar 3 þúsnd dollan takk fyrir...Mér var svo sagt fyrir stuttu siðan að ég ætti rétt á sjukradagspenningum frá VR vegna veikinda barns.Ég fór i það i gær og fékk vottorð hjá Ásgeiri,talaði svo við þær og þær tilkynna mér svo því að það er borgað aftur i timan.Það þýðir að ég fæ næstu mánaðarmót borgað frá juni 08,þá var eg buin i fæðingarorlofi.Ég var frekar pist með það þvi maður fær bara 9 mánuði i sen og eg er þá semsagt búin með 6 mánuði af 9 og á þá bara 3 mánuði eftir.UU,, af hverju þarf þetta að vera svona ??,ég hélt að ég væri að sækja um þetta og myndi bara gilta fra og með næstu mánaðarmót og ætti 9 mánuði eftir.Ég þarf að vera til staðar fyrir hana hér heima og verð að lifa lika,ég lifi ekki bara á þessum 28 þusundum sem hun fær i umönnunarbætur þvi launin hans fara i greiðsluþjónustuna.Svo ekki nóg með það ok ég á rétt á nuna þessum 3 mánuðum,en ég þarf samt að koma með annað vottorð eftir áramót.Þá fæ ég að vita hvort ég hafi rétt á næstu 2 mánuðum hehe,,,vá er eiginlega ekki að skilja þetta.En eins og eg sagði áðan þá er allt gert flókið og erfitt svo fólk sé ekkert að sækjast eftir þessu...Vá núna er komið nóg af þessu i mer,hafið það sem allra best þanga til næst...KOSSAR OG KNÚSS
Athugasemdir
Hæ, hæ leitt að heyra með þetta allt saman. Ég stakk uppá því einu sinni við þig að tala við Kastljós eða ísland í dag. Núna er rétti tíminn finnst þér ekki?? Fara í fjölmiðla það gerist ekkert og láta fjölmiðla tala við bankann af hverju þeir samþykktu ekki söluna. Veit vel að það er erfitt að vera fyrir framan myndavél en held að þú sért búin að ganga í gegnum margt erfiðara. Fjölmiðlar og stjórnvöld þurfa að vita að bankarnir eru ekki að hjálpa bara halda áfram að ræna okkur. Drífðu í þessu stelpa :-) kv ókunnug
ókunnug (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 08:40
Hæ,hæ og takk fyrir svarið :)
Í nótt sendi ég bréf á kompás og bið eftir svari í von um að þeirr vilji fjalla eitt hvað um þetta hjá ökkur...
Erna Sif Gunnarsdóttir, 26.11.2008 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.