1.11.2008 | 12:33
Í einangrun fram yfir næstu helgi :(
Sælt verið fólkið á þessum yndislega Laugardeigi.....
Doksinn hennar Guðnyjar hafði samband við okkur siðasta Miðvikudag,hann varaði okkur við slæmri magapest sem er að herja á landann i dag.Hún heitir Noroveirusýking,einkenni hennar eru slappleiki,flökurt og svimi,mikil æla og niðurgangur.Fullorðið fólk er að hrynja niður i hrönnum og liggja inni með vökva i æð ussss,,,,ekki gott.
Ég er nú bara þakklát fyrir þessa símhringingu frá honum,Guðný min má alls ekki við svona pestum.Hún er svo litil og létt,hún lokar lika á alla fæðu og drykkju þegar hún verður veik og léttist og léttist og svona pestar þýða bara innlagnir og með vökva i æð.Ekki viljum við þessa pest þvi hun er búin að ná svo góðum árangri i þyng og borða betur.....
Doksi bað okkur semsagt að halda okkur inni og litinn umgang inn á heimilið,bara vera heima i einangrun og hafa það kózy allavega fram yfir aðgerðina svo hun komist i hana og lika hún er bara búin að vera nógu veik siðustu vikurnar.
Ég get alveg sagt að ég er orðin örmagna og þreitt á þessum lángþráðum veikindum og svefnleysis.Þegar Guðný sefur er eins og hun sé i öndunarvél og hrýtur mjög skríngilegar,svo vakanar hún svona 10-20 sinum á nóttunni.Ég fékk i fyrsta skiptið i langan tima 7 tima svefn siðasta lau þegar Guðny systir min var með hana fyrir okkur og VAKNAÐI EKKI EINU SINNI ohh,,, hvað það var næs væri sko alveg til i svoleiðis aftur.Vonandi lagast þetta eftir kirtlatökuna bara plizzzz.......Á svona dögum þakka ég bara fyrir að vera heima og ekki að vinna,get verið heima fyrir hana og vonandi haldið henni öruggri og lika það er verið að segja öllum upp og litil vinna að fá og samt er fólk alltaf að spurja mig af hverju ég sé ekki að vinna ekki alveg að skilja það hehehe,,,héld að það væri augljóst.Væri ekki bara búið að segja mér upp eins og manninum minum var sagt upp vegna samdráttar ÖMURLEGT fyrir svona fjölskyldu eins og okkar sem má alls ekki við svona sjökki og missi nóg er fyrir okkur að hafa áhyggjur af barninu okkar....
Jæja hætt að væla og ætla fara og eiga góðan dag með femliunni,þrifa fyrir matarboðið og svona dúllerí hér heima.........
Love Erna
Athugasemdir
Veistu hvað langþráðum veikindum þýðir?Annars óska ég ykkur og barninu góðum bata.
bbb (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 12:50
Guð hvað ég vona að litla skottan þín fái ekki fleyri pestar.
Ég skil þig svo vel að þu sert orðin þreytt , það er ekkert grín að vera með langveikt barn.
Eigðu ljúfa helgi með familyén. ;)
Aprílrós, 1.11.2008 kl. 13:44
Nei segðu mer það :) Ég var allavega að meina að hennar veikindi eru búin að vera lengi það er að liða á ári nuna i nóv...Siðan þetta dunti yfir okkar þvi miður.....Og orðin þreytt a þeim.
kv erna
Erna Sif Gunnarsdóttir, 1.11.2008 kl. 14:26
Það þýðir að þú þráir mjög heitt að hún veikist. En ég veit að þú varst ekki að meina það!! :)
Stella (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.