8.10.2008 | 22:57
Tönnslunar okkar
Við mæðgurnar þrjár fórum semsagt til tannsa i dag,sem er ekkert alveg i minu uppáhaldi.Ég á rosalega slæma lífsreynslu af grunnskóla tannlækninum minum.Honum fannst mjög gaman að brjóta og bramla i mér tennurnar þrátt fyrir að ekkert væri af þeim og klínti silfri i allar tennurnar sem var algjörlega óþarfi.Ég var litið sem ekkert deyfð þegar hann var að vinna i mér og draga þær úr,svo i dag er ég bara drullu hrædd við tannlækna.Þetta er algjörlega min fóbía,ég fæ bara hroll um mig við orðið tannlæknir og sjá þennan kríppi stól .Sem betur fer erum við með góðan tannsa i dag en mér er samt ekkert alveg sama sko,hann veit alveg hvernin ég er og hann leiðir mig i gegnum þetta eins og hann gerir við börnin hehe,,og þarf að vera snöggur að kripa mig á biðstofunni þvi annars geng ég út.Eins og hann sagði í dag þá voru stelpurnar duglegri en ég og hann var bara að skoða,hreinsa og taka myndir af okkur.Sem betur fer vorum við ekki með neinar skemmdir en hann kom ekki með góða fréttir fyrir mig,ég þarf að fara i tveggja tima aðgerð á 4 jöxlum sem eru lengst niðri og snúa öfugt svo þeir komast ekki upp Vanalega tekur þetta bara svona ein tima og maður er bara vel deyfður,en vegna þess hvernin ég er ætlar hann að gefa mér eina góða róandi og taka góðan tima i þetta og hvíla mig inn á milli.Ekki var þetta ódyrt i dag 25þú kall og aðgerðin 50-70þús takk fyrir og ég i miðri kreppu.En af því þetta getur haft slæmar afleiðingar ef ég geri ekkert i þessu tildæmis skemmt allar hinar og valdið sýkingu ætla ég að vera ykt sterk og dugleg og skella mér i þennan ógeðslega stól seinna i mánuðinum og rífa þetta allt úr mér.Hann lika algjört æði vill helst fá að gera þetta út af afleiðingunum samþykkti hann að ég myndi bara henda inn á hann reglulega peningum
Stelpurnar aljörlega mina hetjur lágu bara þarna og hlógu,spurðu svoleiðis spurningarna og fygldust með i speigli.Það þarf alltaf að skorufylla hjá þeim reglulega vegna þess að þær eru svo svakalega djúpar hjá þeim og þá er nefnilega meiri moguleiki á skemmdum en ekki ef þetta er gert reglulega.Petrea er lika með svo mikla skúffu og vitlaust bit að tannsinn þarf af slíppa ofan af þeim líka reglulega .Svo er ein fullorðins tönnin hennar dáin vegna slysa sem varð þegar hún var um 2 ára,svo hun er þvi miður alveg gul.Hann vill ekki laga hana strax vegna aldurs og það getur orðið pinu langt ferðalag fyrir hana að vera láta hvíta hana eða láta plast tönn,svo við bíðum bara...Ég er ekkert smá stolt af þeim þetta eru sko duglegustu stelpurnar mínar:)Svo á morgun er en ein læknistímin Petrea fer i sina reglulega skoðun hjá augnlækni vonum bara að gott komi úr því og sjónin á fullri leið upp eftir aðgerðina i Mai siðasta.Guðný fer vonandi i vigtun lika og ég er en að biða eftir símtali frá hjartalækninum hennar vegna kirtlatökunar sem hún mun fara í bráðlega..
Ef eitt hver hefur reynslusögu fyrir mig af svona aðgerðum þá plísss tjáið ykkur i athugasemdir hjá mér :) Er ready i að lesa ykkar reynslu takk...
Hafið það gott og góða nótt allir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.