22.9.2008 | 10:08
Party,party
Góðan daginn.
Það verður sko nóg að gera hjá minni i þessari viku,það eru rétt 5 dagar i styrktarveisluna okkar en hún verður næsta Laugardag víí,,,, get varla beðið.við fórum um helgina og versluðum smá,skraut diska og dúka,bjór glös.Við höfum fengið nökkur fyrirtæki með okku án þess að byðja um það,bara boðist til þess að fá að taka þátt i þessu með okkur og við þökkum þeim æðislega fyrir.Ég og Haffi förum svo i bæin i dag og vesenast meira i þessu.Við vorum lika svo heppin að fá skemmdilega upp á komu,það er svo leyni seigi ykkur eftir veisluna hvað það er.Það var sko æðislegur bónus að fá og takk lika æðislega fyrir.Vikurfréttir höfðu samband við mig á föst og vildu endilega skrifa um þetta og kemur fréttakonan hingað á morgun og verður þetta liklegast i blaðinu næsta fim eða þarnæst endilega bara fylgjast með,einig er hægt að lesa á http://vf.is þegar blaðið kemur út.Rekningurin hefur einnig verið hér til hliðana á siðuni og mun vera áfram ef fólk vill styðja þessi góðu málefni með ökkur og þökkum þeim fyrir fram.Guðný litla hetjan okkar ætlar svo að afhenta Barnaspítalanum allan peninginn í Ókt.Kem svo með fleiri fréttir af þessu öllusaman anna hvort fyrir eða eftir verslu
Þá er komið af helginni okkar sem var bara mjög góð....
Ég og Jóna vinkona skelltum okkur i bió á fimmdudagskvoldið,það var bara mjog gott og fínt pínu óheppnar með mynd en úrvalið hér i kef er ekkert til þess að hrópa húrra fyrir,en skemmdum okkur bara vel.Ég held einmitt að við höfum bara aldrei farið tvær saman i bíó hehe,,,komin tími til.Við vorum með öll börnin 5 þessa helgina og Haffi að vinna næturvaktalla helgina.Við vorum bara með kózý kvöld báða dagana,ís og svona svo horft á fjölskyldumyndir.Haffi vaknaði um hádeigi á lau og þá var farið í bæinn að skoða bíla já og meðan ég man fékk hann nýja vinnu veiii,,, en þvi fylgir að kaupa nýjan bill svo það er allt á fullu að finna þann rétta.Svo var farið að versla i styrktarveisluna og farið út að borða með börnin á Pizza Hut.Í gær fórum við með hópin í keilu voða gaman en eitt slys þurfti að verða Elvar datt og kúla beint ofan á höndina hans áts,,.Farið var svo með hann upp á slysó þvi hann byrjaði allur að bólgna og marðist allur.Fer i myndatöku i dag en þeir hugsa að hann hafi bara tognað illa greyið.Guðny skemmdi ség bara konunglega voða dugleg bara i kerruni sinni og dansaði við músikina hehe,,algjort krútt.Í Bónus var svo farið og heim að borða góðan mat,svo ís og góða marz sósan sem ég geri ummm,bara góð.Horft svo á Dagvaktina sniltar þáttur.Á morgun er svo mánuður i stóru blóðprufurnar hennar Guðnýja og vonumst við eftir jákvæðum niðustöðum bara krossa putta með okkur.Kvefið hennar er en til staðar en hitin fór siðasta miðvikudag æ það er bara svo erfitt að vera svona kvefaður og sofa illa .
Jæja ég ætla að fara gera mig til í bæjar ferðina og ná i Haffa og Guðnýju.
hafið það sem allra best bloggarar
Athugasemdir
Gangi ykkur rosalega vel með þetta allt :) æðislegt að þið áttuð svona líka góða helgi saman fyrir utan litla slysið.
knús
Guðrún Hauksdóttir, 22.9.2008 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.