Ekki veit ég hvað er i gangi núna :(

Í gær fór ég að taka eftir útbrotum hja henni Guðnýju,svona rauðir flekkir og á bleijusvæður eru svona litlar rauðarbólur.Ég tók myndir af þessu en þetta sést ekkert rosalega vel á þeim.Þetta fer bara versnandi hja henni og svo er hún búin að vera með alveg rennandi niðurgang það slæmt að hun má bara ekki hreifa sig og hún brennur straxCrying

:( :(:(

Veit ekki hvort þið sjáið þetta en þetta er að hrjá hana núna.Hún varð loksins hitalaus i gær,ef þetta heldur áfram að versna ætla ég að láta kikja á þetta mér er alveg hætt að lítast þetta hja hetjunni minni.Hún hefur ekkert sofið siðustu tvær nættur og hun er sko ekki von þvi nema ef eitt hvað sé að,hún hefur heldur ekki heldur farið til dagmömmunar siðan á fimmtudag ég ætla hafa hana heima á meðan á þessu stendur og sjá hvað læknar sega.

Jæja min orðin pirruð svo ég verð að hætta i bili.Kem með fréttir sem fyrst.

Minni svo á styrktarreikninginn okkar hann er hér til hliða Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórunn Eva

hæ hæ skvís... þetta hljómar voða líkt mislingabróðir en það er svona svakalega hár hiti í 2-3 daga og svo dettur hann niður og þau steypast öll í útbrot....

knús knús og vonum að þetta sé það... alveg meinlaust og þau fá þetta flest öll...;)

knús knús knús....

Þórunn Eva , 1.9.2008 kl. 15:40

2 Smámynd: Erna Sif Gunnarsdóttir

hæhæhæ

Þórunn mín ein spurning kemur hann bara fram á baki og að framan?

þetta er nefnilega bara þar og aðeins i andlitinu og aftan á hnakka.En ekkert á höndum eða fótum.

Erna Sif Gunnarsdóttir, 1.9.2008 kl. 15:59

3 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

minn fékk mislingabróður eins árs, einn daginn sofnaði hann fimmtán sinnum á gólfinu að leika sér, daginn eftir rauk hann upp í hita og á þriðja degi einmitt svona útbrot eins og á myndunum ... fjórði dagur allt í lagi og ekki orð um það meir kom aldrei aftur

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 3.9.2008 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband