22.8.2008 | 19:27
Skólinn. 1 bekkur.
Jæja ótrúlegt en satt,þá eru stóru stelpurnar mínar að byrja sinn fyrsta skóla dag i Akurskóla.Við fórum i skólasetninguna i dag.Fannst þeim þetta allt voða flott og spennandi og spurðu alveg heilan helling hvað hitt og þetta væri.Ég hugsa að mig kvíði meira fyrir heldur en þeim hehe,,,Eða kannski bara gráifiðringurinn að koma upp hja mer.Annars er nú ekkert langt siðan að mamman útrskrifaðist úr grunnskóla rett 7 ár siðan.
Við fórum svo og versluðum allar skólabækur,sundföt svo splæsum við á skólabúninginn eftir helgi.Mér finnst algjört æði að það séu svona búningar alveg möst.Ég var svo óheppin að þegar við ætluðum að smella af myndum af þeim þá varð myndavélin batterislaus Bara trassaskapur i mer að gleyma þessu en ég tók eina sæta hér heima.Ég verður nú að viðurkenna það að maður er ekki alveg að kaupa þetta.En þau stækka svo ört þessi börn..
Menningarnótt svo á morgun og erum við að hugsa málið um að skella okkur ef veður leifir
Svo eru fullt af læknisferðum á Mánudaginn.Stór dagur Guðný verður skoðuð og vigtuð spennt að vita hvað kemur út úr þvi.Viktoria byrjar skóla árið vel og þarf að fá frí eftir 11 þvi hún er að fara hitta Gylfa hjartalækninn hennar Guðnýar.Það heyrðist vist eitt hver ólhjóð hja henni,örugglega eitt hvað svipað og Guðný er með en vonandi bara minna en þetta kemur í ljós á Mán.Haffi þarf lika láta kikja á hjartað þvi hann fær alltaf svona hjartadruflanir og svitna allur upp
Guðnýu gengur bara ágætlega hja dagmömmuni.Rosalega er erfitt að skilja hana eftir á öskrini,hún bara ætlar inní mig aftur.En svo er þetta bara búið eftir smá stund svo þegar ég kem þá alveg lifnar upp i minni og bara MAMMA og hleypir i fangið mitt brosir svo til dagmömmunar brosir byður um koss svo bara BÆ BÆ og veifar hehe bara krútt.....
Og nottlega leikurinn vá æðislegur ég var einmitt stödd i Pennanum og hann i beinni litli spenningurinn hja manni.Bara frábært standa sig eins og hetjur. ÁFRAM ÍSLANS,ÁFRAM ÍSLAND VÚHUHÚ,,,,,,,
Jæja Haffi er að ná i strákana og við ætlum að fara gera skóladótið ready.Merkja og setja ofan í tösku.Við Haffi ætlum svo bara hafa það kósy i kvöld.
ALLIR AÐ HORFA Á LEIKINN Á SUNN KL 07,45
Athugasemdir
Hæhæ, var að lesa síðuna hennar Guðnýjar og sá að þú varst komin með blogg ;) Vonandi gengur allt vel hjá ykkur og já það verður sko vaknað hérna á sunnudagsmorguninn og horft á leikinn!!! kveðja Eygló
Eygló Ýr (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 21:42
Vá hvað þær eru orðnar stórar stelpurnar þínar, bara að fara að byrja i skóla.
en ég ætlaði bara að kvitta fyrir mig. Heyrum vonandi fljótlega
Sigrún Arna (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.