14.8.2008 | 13:54
Ekki ánægð :(
En ég segi það ekki maður á að vera þakklátur fyrir allt sem maður fær.Undanfarna mánuði hefur Guðný kennt okkur það.En ég sagði ykkur frá að TR hafði samband við mig og ætluðu að endugreiða mér allan lyfjakostnað sem er heldur betur hár hér á bæ.Bara i mars mánuði fór um 30þús i syklalyf.Hún hefur verið bara ágætt i sumar bara svona pestir sem sýklalyf ráða ekki við.En veturinn er allur framundan og hér á bær erum við að undirbúa okkur honum þvi DR Ásgeir rætti við okkur að hún hafi ekki myndað mótefni fyrir öllum veikindunum sl vetur svo þessi vetur yrði ekki dans á rósum.Allavega TR varðar fengum við 6093kr.Sem heldur litið finnst mér miða við að bara i Mars var reikningur upp á 30þús og hún hefur þurft sýklalyf max 5 sinnum i mánuði siðan i Nóv 07 og slapp vel i sumar.Svo þið geti ymindað ykkur sýklalyfja reikningin hér a heimilinu.Alveg öruglega hærri en 6093kr.
Guðný fór i 3ja skiptið til dagmömmunar og var núna i klukkutima.Gekk bara svona upp og niður öskraði svona fyrstu 7mín svo bara fin en það kom skeifa svona inn á milli þegar hún fattaði að mömmu vantaði.Aðal áhyggjurnar núna er að hun borðar litið sem ekkert.Borðar ekkert á morgnana svo prufaði dagmamman að gefa henni i hádeiginu og það var einn biti.Svo hún hefur ekkert borðað siðan kl 18 i gær.Og er ekkert að kvarta undan hungri en er bara valda öllum áhyggjum.
Við erum svo að fara i óvissuna sem Haffi er að plana fyrir mig.Við komum heim á Sunnudaginn og systir min ætlar að vera heima og passa kisurna okkar.Ég bið bara spennt og kem með fréttir eftir hlegina.
Takk takk og góða helgi
Ps takk fyrir öll kommentin alveg æðislegt að lesa þau
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.