3.5.2011 | 09:11
Fyrir okkur kókistana!
Smá tips við ljótum og óhollum vana!
Ég spjallaði við einn þjálfara um minn ljóta vana sem er Coladrykkur.Ég fékk það ráð ef maður gæti ekki hugsa sér að sleppa þessum sykurvana að fá sér eina 0,33L með matnum eftir æfingu.A f hverju ? því ju likaminn er þá en að vinna á brennslu ofl og þá fer sykurinn miklu hraðar úr líkamnum Mér fannst þetta sko góð afsökun til að sleppa þvi að taka elskuna mina alfarið fra mér,en ju ég minnkaði skammtinn minn úr 4 dósum á dag niður i eina stefni samt að reyna halda kókinu lika á Laugardögum!!!
Annars byrjaði dagur nr 2 bara kl 8:30 með Hafragrauti fyrir börnin og 400kr af Vanillajogurt og bláberjamusli....Millibiti kl 10:30 Epli og Gurgubitar,vatn að drekka hádeigismat eggjaluma með eini skinkusneið lauk og tómat....Anton til doksa,pera i kaffitima og æfing kl 18:00 hlaupa og lyfta.Ætla elda svo eitthvað hollt og gott i kvöldmatinn eftir æfingu,drekka svo eina kókdós(sem er btw siðasta dósin á heimilinu)
Eigið góðan dag.....Kveðja sterka stelpan
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.