4 og 5 Mai

Ég átti mjög svo slæman og leiðinlegan dag i gær!

Vaknaði kl 05:00 með Guðnyju(isltima kl 03:00)þvi hun var komin með bullandi hita aftur.Anton vaknaði svo kl 07:45,ég gaf þeim morgun matin sinn Serrios og hafragraut...Skreið svo aðeins upp í rétt um 9 leitið,fékk mér tvo hrökkbrauð með ost og harðsoðnu eggi,drekka multivitamin ávaxtadjús....Hádeigismat smá kjulla,hrísgrjón og steikt grænmeti.Ætlaði að hafa fisk i kvöldmatinn en hann var nú ekki allt i lagi með hann,svo Guðny valdi pylsur og spagetti sem eg borðaði bara litið af :)

Ég komst ekki á æfingu vegna veikinda,þar sem ég átti pirraðan dag datt ég i restina af súkkulaði páskaegginu minu með tv i gær(hélt að mer myndi liða betur en leið bara miklu verr!!)

Dagurinn i dag ætlar vonandi að vera aðeins betri!

Guðný vaknaði hitalaus i dag kl 08:00 þá var stökkið framúr lagaður morgunmatur sem var 400gr af Vanillajógurt og mellónubitar(Þetta var geggjað gott)Antoni finnst orðið voða gaman að borða hafragrautinn sinn sjálfur svo eldhúsið hjá okkur er eins og eftir hryðjuverkaárás hehe,,,millibita ætla ég að skera niður epli og mellónur handa okkur þeim finnst það nú ekki slæmt!Í hádeiginu ætla ég að elda handa þeim pylsur sem er án skinn,glutein,laktos og eggjar,mjólk-och hráprótein...Handa mér verður Túnfiskur með lauk,pappriku og gurgu og tómat skelli með ávaxtadjúsinum góðaWinkKaffi tíma hrökkbrauð með ost og soðnu eggi og mellónubiti,vatnið góða með þvi......

Ætla skella mér i spinning kl 18:00 á meðan ætla börnin að vera hja nyju barnapíunniSmile Ég og Sólveig ætlum að púla þar i 45min og gera svo nokkrar æfingar...Kvöldamur verður Taco,steikt hakk og grænmeti!!Ég hef ekki drukkið kók i 2 daga,tel mig bara nokkuð góða Tounge Ætlaði mér nú að taka myndir og setja hér inn þær vilja bara ekki fara inn,svo hugsunin er kannski að færa sig yfir á norska bloggið?

Eigið nú góðan dag Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona dagar koma bara og þá er bara að leyfa sér það og taka sig svo á daginn eftir. Ekki gefast upp :-)

Fríða frænka (IP-tala skráð) 5.5.2011 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband